Réttur


Réttur - 01.01.1953, Blaðsíða 49

Réttur - 01.01.1953, Blaðsíða 49
RETTUR 49 hugsmíðanna, sem sé að menn verða um fram allt að afla sér fæðu og drykkjar, fata og húsaskjóls, áður en þeir geta f arið að fást við stjórnmál og vísindi, trú og listir; að fram- leiðsla brýnustu efnalegra nauðþurfta, og þá jafnframt hagrænt þróunarstig ákveðinnar þjóðar eða tímabils, er sá grunnur, sem ríkisstofnanir og réttarhugmyndir, lista- og trúarskoðanir viðkomandi manna hafi vaxið upp úr — og þvi verður að skýra þær samkvæmt því, en ekki öfugt, svo sem hingað til hefur verið gert. En þar með er ekki öll sagan sögð. Marx uppgötvaði líka hin sérstöku hreyfingarlögmál framleiðsluhátta auð- valdsins — og hins borgaralega þjóðfélags, sem upp af þeim er runnið. Borgaralegir hagfræðingar sem og sósíal- iskir gagnrýnendur höfðu vaðið hér í villu í öllum rann- sóknum sínum til þessa, en með uppgötvun meirvirðisins eða verðmætisaukans varð þetta allt augljóst og skýrt í einni svipan. Tvær slíkar uppgötvanir ættu að endast einum manni til frægðar. Og reyndar mætti hver sá, sem auðnazt hefði að gera eina slíka uppgötvun lofa sig sælan. En rannsóknir Marx tóku til margra greina, mjög margra — hann lét sér aldrei nægja lauslega athugun, og á öllum þessum sviðum, jafnvel í stærðfræðinni, hefur hann gert sjálfstæðar upp- götvanir. Þannig var vísindamaðurinn Marx, og þó er f jarri því, að þar sé maðurinn hálfur kominn, hvað þá allur. Vísindin voru í augum Marx byltingarafl háð sögulegri þróun og framvindu. Hann gat fyllst tærum fögnuði yfir nýrri upp- götvun einhverrar vísindalegrar fræðigreinar, sem ekki varð þó séð, að hverju gagni mætti koma. En þó var gleði hans önnur og meiri, er um var að ræða uppgötvun, sem hafði byltingarkennd áhrif á iðnað og framleiðslu — og sögulega þróun yfirleitt. Þannig fylgdist hann nákvæmlega 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.