Réttur


Réttur - 01.01.1953, Blaðsíða 45

Réttur - 01.01.1953, Blaðsíða 45
RETTUR 45 kampfe in Frankreich . . . .) „Valdrán Loðviks Bonaparte (Die achtzente Brumaire des Louis Bonaparte) o. s. frv, Einkum er þó það að telja, að í Lundúnum hóf hann að semja aðalrit sitt Auðmagnið (Das Kapital), og kom fyrsta bindið út 1867. Útlegðarárin í Lundúnum voru hin frjósömustu í ævi Marx, að því er tók til vísindaafreka, en jafnframt tímabil sárasta efnaskorts og persónulegra þjáninga. 1 bréfi til Weydemeiers 27. febrúar 1852 farast Marx orð á þessa leið: „Það er nú vika síðan ég komst á það stig að verða að halda mig inni við, af því að frakkinn er hjá veðmang- aranum, og hætta að borða kjöt, sökum skorts á láns- trausti.“ Marx átti nú sjálfur við sjúkdóma að stríða, kona hans var oft veik af skorti og þrengingum og þrjú barna þeirra létust á fimm árum. Eftirfarandi línur, sem frú Marx skrifaði í dagbók sína, lýsa átakanlega skorti þeim og persónulegu andstreymi, sem mesti snillingur þýzku þjóð- arinnar átti við að búa: „Á páskunum 1852 sýktist blessunin litla hún Franziska okkar af slæmu lungnakvefi. Veshngs bamið barðist við dauðann í þrjá sólarhringa. Það þjáðist svo mikið. Blessað, smávaxna líkið var lagt til í litla þakherberginu, en við fluttum okkur öll saman í fremri stofuna. Og sem nóttin nálgaðist, bjuggum við xrnri okkur á gólfinu. Börnin þrjú, sem lifa, vom þama hjá okkur, og við grétmn yfir litla englinum okkar, sem hvíldist kaldur og bleikur þarna rétt til hliðar. Blessað barnið dó í það mund, sem fátækt okkar var hvað sárust. Ég leitaði þá til fransks flóttamanns sem bjó í grendinni og hafði heimsótt okkur fyrir skömmu. Hann samhryggðist okkur eins og vinur og gaf mér tvö sterlingspund. Þau notuðum við til að borga með litlu kist- una, þar sem veshngs bamið mitt blundar nú í friði. Það átti enga vöggu þegar það var í heiminn borið og síðasta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.