Réttur


Réttur - 01.01.1953, Blaðsíða 52

Réttur - 01.01.1953, Blaðsíða 52
52 RETTUR Svo var það á árinu 1950, að ný áætlun, áætlunin mikla kom íram. Það var Stalín, sem átti frumkvæðið og stjórn landsins og bolsjevikaflokksins samþykktu að hefjast handa um risavaxnari framkvæmdir en nokkru sinni fyrr. Hér er ekki um að ræða aðgerðir til að mæta stundarþörfum eða tímabundnu misvægi í framleiðslukerfi landsins. Þetta er áætlun sem nær langt fram í tímann og er samþætt öllu athafnalífi Ráðstjómarþjóðanna. Hún tekur ekki til raforkunnar einnar, held- ur og áveitu- og skipaskurða, jarðyrkju og kvikfjárræktar og alls konar iðju — og er auk þess í nánum tengslum við fimmára- áætlanirnar og skóggræðslu-áætlunina miklu, er tekið var að framkvæma 1948. j Engin tök eru á að rekja í stuttri grein alla þætti þessarar miklu áætlunar, og verður aðeins stiklað á því helzta. Fjögur stórfljót Ráðstjórnarríkjanna, Volga og Don, Dnjeper og Amu-darja verða virkjuð ger en áður, jafnframt verða grafnir miklir skurðir bæði til siglinga og áveitu. Hér fer á eftir tafla, sem greinir frá helztu atriðunum. Árnar Vatns- orkuver Orkumagn i millj. kw Aðal- skurðir Lengd Áveitusv. j ^ í millj. ha Volga Kuibisjev Stalíngrad 2 1,7 Stalíngrad áveitu- ikurðurinn 600 km 14 1950- '55 1951- 56 Don Tsjimlin- skaja 0,16 Volgu-Don skipask. Don- áveitusk. 102 km 191 km 2.75 1952 Dnjeper Kakovka 0,25 Áveitusk. S.-Ukraínu og Norður Kakasus 552 km 3,2 1951-56 Amu- darja Takhia Tass o.f). 0.10 Turk- meníusk. 1200 km 8,3 1951—'57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.