Réttur


Réttur - 01.01.1953, Page 52

Réttur - 01.01.1953, Page 52
52 RETTUR Svo var það á árinu 1950, að ný áætlun, áætlunin mikla kom íram. Það var Stalín, sem átti frumkvæðið og stjórn landsins og bolsjevikaflokksins samþykktu að hefjast handa um risavaxnari framkvæmdir en nokkru sinni fyrr. Hér er ekki um að ræða aðgerðir til að mæta stundarþörfum eða tímabundnu misvægi í framleiðslukerfi landsins. Þetta er áætlun sem nær langt fram í tímann og er samþætt öllu athafnalífi Ráðstjómarþjóðanna. Hún tekur ekki til raforkunnar einnar, held- ur og áveitu- og skipaskurða, jarðyrkju og kvikfjárræktar og alls konar iðju — og er auk þess í nánum tengslum við fimmára- áætlanirnar og skóggræðslu-áætlunina miklu, er tekið var að framkvæma 1948. j Engin tök eru á að rekja í stuttri grein alla þætti þessarar miklu áætlunar, og verður aðeins stiklað á því helzta. Fjögur stórfljót Ráðstjórnarríkjanna, Volga og Don, Dnjeper og Amu-darja verða virkjuð ger en áður, jafnframt verða grafnir miklir skurðir bæði til siglinga og áveitu. Hér fer á eftir tafla, sem greinir frá helztu atriðunum. Árnar Vatns- orkuver Orkumagn i millj. kw Aðal- skurðir Lengd Áveitusv. j ^ í millj. ha Volga Kuibisjev Stalíngrad 2 1,7 Stalíngrad áveitu- ikurðurinn 600 km 14 1950- '55 1951- 56 Don Tsjimlin- skaja 0,16 Volgu-Don skipask. Don- áveitusk. 102 km 191 km 2.75 1952 Dnjeper Kakovka 0,25 Áveitusk. S.-Ukraínu og Norður Kakasus 552 km 3,2 1951-56 Amu- darja Takhia Tass o.f). 0.10 Turk- meníusk. 1200 km 8,3 1951—'57

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.