Réttur


Réttur - 01.01.1953, Blaðsíða 32

Réttur - 01.01.1953, Blaðsíða 32
32 RÉTTUR hennar framkvæmt með niðurgreiðslum þeim, sem teknar voru upp síðar. Á þingi 1943 fluttu tveir þingmenn Sósíalistafl. Brynjólfur Bjamason og Kristinn E. Andrésson að nýju frumvarp um breyt- ingar á jarðræktarlögunum. Var það að miklu leyti samhljóða því sem fyrr er nefnt. Segir svo í greinargerð: „Lang veigamesta nýmælið í frumv. er það að réttur til styrks skuli ekki miðaður við fjárupphæð, sem það hefur fengið heldur ásigkomulag býlisins.....Það er kunnugt af athugunum, sem skipulagsnefnd atvinnumála, gerði árið 1935, að styrkur sá, sem úthlutað hafði verið eftir jarðræktarlögunum frá 1923 hafði komið mjög ójafnt niður á hin einstöku býli .... Ábýli manna höfðu því stórum ójafnazt. Sumsstaðar hefur þetta leitt til þess, að smábýli, sem annars hefðu þótt byggileg hafa dregizt svo aftur úr, að ekki hefir þótt á þeim búandi lengur, og hefur það meðal annarra ástæðna valdið „flóttanum úr sveitunum“. Hitt er þó örlagaríkara, að það hefur átt sinn þátt í að viðhalda og auka mismun á efnhagsaðstöðu manna í sveitunum, og á þann hátt valdið margskonar félagslegu böli.“ Á þessu sama þingi fluttu þrír þingm. Sósíalistaflokksins tillögu til þingsályktunar um ráðstafanir til eflingar íslenzkum landbún- aði. Voru flutningsmenn Brynjólfur Bjarnason, Kristinn E. And- résson og Sigurður Guðnason. Var aðalefni hennar á þá leið að Búnaðarfélagi íslands skyldi falið að rannsaka hvar heppilegust væru skilyrði til rafvirkjun- ar .ræktunar o. s. frv. til landbúnaðarframleiðslu. Að gera áætlun um rafvirkjun sveitabyggða og samgöngubætur sveitanna með hliðsjón af fyrrnefndri rannsókn í sambandi við aðrar hlutaðeigandi ríkisstofnanir. Stofnun fyrirmyndarbúa á ýmsum stöðum í landinu, og undirbúning nýrrar löggjafar og endurskoðun á gildandi búnaðarlöggjöf til að greiða fyrir þróun hans. Um þetta segir í greinargerð: „Enginn ágreiningur er um það, að það sé hin mesta nauðsyn, að við framleiðum það mikið af landbúnaðarvörum, sem við þurfum að nota og frekast er unnt. Eðlileg afleiðing þeirrar skoð- unar er, að ríkið geri ráðstafanir til þess að tekjur fólksins, sem að landbúnaði vinnur, verði viðunandi og lífskjör þess og menning- araðstaða eins góð og annarra landsbúa ......... Verði unnið með alvöru og festu að þessum málum, er Samein- ingarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn — sannfærður um, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.