Réttur


Réttur - 01.01.1953, Blaðsíða 16

Réttur - 01.01.1953, Blaðsíða 16
16 RETTUR svona var hún góð. Hún var líka dóttir kaupmannsins sáluga, sem á fyrstu árum aldarinnar leyfði öllu kven- fólki þorpsins að vinna hjá sér í fiski, þegar sumarsóhn bakaði gráa steinana á reitnum. Þetta voru fremur ung hjón. Síðan þau fóru að búa höfðu þau stritað myrkranna á milli, stundum lagt nótt við dag og breytt litla, kargaþýfða túninu í rennislétta flöt. Oft voni þau þreytt, oft syf juð, svo yfirbuguð, að þau voru komin að því að gefast upp, þau langaði til að leggjast fyrir, sofna og vakna aldrei meir. 1 seinni tíð höfðu þau átt nóg að borða og gátu meira að segja stundum veitt sér þann munað að skreppa í bíó til þorpsins. Raunar var það þeirri eini munaður. Þeim fannst þau ekki hafa yfir neinu að kvarta og horfðu björtum augum inn í framtíðina, sem beið þeirra eins og óskrifuð bók. Á kvöldin, þegar lognaldan létt og kát braut freyðandi kögur sitt við gulan sandinn lágu þau oft vakandi í rúminu sínu undir glugganum og töluðu um hve stóra spildu þau myndu geta bylt af óræktarmóanum kringum túnið að hausti. Og seinna ætluðu þau að byggja nýjan bæ, því að þessi yrði of lítill, þegar börnin kæmust á legg. Hann átti að vera með stórum gluggum, hlýr og bjartur, og þau ætluðu að hafa dálítinn blómagarð móti suðri. Svo ætluðu þau að byggja nýtt f jós, kannski handa tuttugu kúm. Og kannski gætu þau haft nokkrar kindur — rétt til gamans. — Mér finnst alltaf svo gaman að kindum, sagði konan og horfði dreymandi upp í gisna panelsúðina, þar sem kvist- amir ófu töframyndir sínar í feitan viðinn. Svo kom nóttin, heit vomóttin þmngin áfengri dul, andardráttur sofandi bama, dögg á stráum, létt þoka yfir landinu og hafið kyrrt og blátt: íslenzk júnínótt. Þá ríkti friður og hamingja yfir þessum litla bæ. Æðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.