Réttur - 01.01.1953, Blaðsíða 87
RÉTTUR
87
er og veröur alls hins rauga
iaukning: og viðhaldandi?
Lausnaran í Loka-bandi
lítilmag'nar í sem ganga:
Lif sitt þakka , og lotnir hanga
á þessari ásjá — umvaldandi!"
Og svo kemur sú ádrepa hans, sem íslendingar mættu sannarlega
muna nú, þegar þeim er sagt að krjúpa á kné og þakka þeim ame-
ríska Mammoni fyrir arðrán, hernám og aðrar „gjafir“: (Og við
skulum muna að hræsnin, sem kend var við kristindóminn þegar
Stephan orti „Dikonissu“, er nú tengd við „lýðræðið", reynt að mis-
nota báðar þessar hugsjónir og hugtök á svipaðan hátt af spilltri
auðmannastétt). 1
„Svona eru helguð bæði borðin
betls og nautna, öllu megin.
. Mammon vor er alhreinn orðinn,
kristindóms og kirkju-þveginn.
Hér er sérhver gjöf til gjalda
gullinn auð að tvítugfalda,
uppi skertum lieiðri halda.
Hraðara í sjóðinn draga
ávaxtendur almenns baga
í ölmusum ef líf er hamið.
I»etta er í guðs og gróða-laga
skjóli, umbætt erfða-saga
arðvæimi en forðum daga,
þegar víg til fjár var framið!
Svo hefur ráðsnilld reikningsalda
ribbaldann til hagnaðs tainið.“