Réttur


Réttur - 01.01.1953, Blaðsíða 61

Réttur - 01.01.1953, Blaðsíða 61
TVeir hefmsmarkailir Markaður kapítalismans — markaður sósíalismans. eftir HAUK HELGASON I. Jósef Vissarionovich Stalin var ekki aðeins mikill stjórnmála- maður, hann var einnig frábær fræðimaður, verðugur arftaki þeirra Marx og Engels og Lenins. Marx og Engels skilgreindu auðvaldsskipulagið, sögðu fyrir óumflýjanlega þróun þess og rök og lögðu grundvöllinn að hinum vísindalega sósíalisma — kommúnisma. Lenin tók við og skil- greindi á marxistískan hátt hið imperialistíska þróunarskeið kapitalismans. Hann lagði jafnframt fræðilegan grundvöll að upp- byggingu sósíalismans — og stjórnaði þessari uppbyggingu fyrstu árin. Undir forystu Stalíns tókst þjóðum Sovétríkjanna að framkvæma sósíalismann og við fráfall hans er nú svo komið, að framkvæmd kommúnismans er skammt undan hjá sovétþjóðunum. Alveg eins og Lenin var hinn mikli fræðimaður á tímabili imperialismans, eins var Stalín hinn mikli fræðimaður á tímabili hinnar almerinu kreppu kapítalismans. Framsetning Stalíns í ræðu og riti var einkar ljós, hann hafði í ríkum mæli þann hæfileika að segja frá erfiðustu viðfangs- efnum á einfaldan hátt og auðskiljanlegan hátt. Skýrslur Stalíns á flokksþingum Kommúnistaflokks Sovétríkjanna bera þessu glöggt vitni. Þær voru eins og allt annað er hann lét frá sér fara, þrungnar vizku og framsýni. Síðasta fræðilega ritgjörð Stalíns kom út á árinu sem leið og fjallaði um efnahagsleg vandamál sósíalismans og einnig um á- stand og horfur í þeim hluta heimsins, er lýtur stjóm hagskipu- lags kapitalismans. Grein sú er hér fer á eftir er byggð á þessari ritgjörð Stalíns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.