Réttur


Réttur - 01.01.1953, Page 86

Réttur - 01.01.1953, Page 86
86 RÉTTUR valdsins og markmið hans og var ófeiminn við að lýsa því. Máske einhverjum detti í hug þakkarveizlurnar til Marshali, eða þýlynd- ar yfirlýsingar „islenzkra" ráðherra í ríkisútvarpinu, er þeir lesa þetta: „Varstu í síðsta gleðigildi gustukanna og kærleiks okkar? Rausnarmenn og ríkisbokkar, rétt-trúaðir aðalsflokkar — þessir stólpar þjóðfélagsins —: Þinglýstu svo vitnast skyldi, gæsku sinni og gjafa-mildi —. Þvílík list er lágt ígildi loddarans sem „spilin stokkar“. „Manstu talsmann dýrðar-dagsins dást að okkar líknar-störfum? Úrlausninni á aumra þörfum, uppfyllingu bræðralagsins! Fannstu hvernig alt var orðað? Yfirdrepið, við sig skorðað! Gamla eigingjarna hrósið, gamla kærleiks villu-ljósið. Mærðin forna um vott í verki, viljann undir kristnu merki gagnstætt kald-Iund hinna hjúa, heiðingjanna er oss ei trúa.“ Og Stephan G. fer ekki dult með tilganginn í þessum „líknar- verkum'1 auðvaldsins: „Veiztu að þessi aldarandi, — æ um kærleiksverk að manga —

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.