Réttur


Réttur - 01.11.1962, Qupperneq 22

Réttur - 01.11.1962, Qupperneq 22
294 RÉTTUR aldarinnar, ó órum andspyrnuhreyfingarinnar. Kommúnistar höfðu frumkvæði um sameiningu allra þjóðhollra afla gegn fasískri ónauð. Undir ýmsum nöfnum voru stofnaðar þjóðfylkingar ólíkra flokka og stétta í Kina, Tékkóslóvakiu, Júgóslafíu, Frakklandi, Italíu, Dan- mörku, Grikklandi og mörgum öðrum löndum. Alls staðar var verka- lýðurinn kjarni slikra hreyfinga. Alls staðar óx hún upp úr einstaka sameiginlegum aðgerðum föðurlandsvina og varð skipuleggjari fjöldabaróttu gegn fasísku hernómsliði, kvislingum og innlendu afturhaldi. í sumum löndum varð þjóðfylkingin fjöldahreyfing lýð- ræðisbyltingar og síðan sósíalistískrar byltingar. Mikla þýðingu hafði skilgreining Dimitroffs ó skilyrðum og að- ferðum í baróttu fyrir myndun sameinaðra verkalýðsflokka komm- únista og sósíaldemókrata er byggi ó kenningum Marx og Lenins. Þessum hugmyndum beittu kommúnistar í samræmi við skilyrðin í hverju landi ó því tímabili, þegar ólfan var að losna undan oki fas- ismans og hagnýttu þær við myndun slíkra sameinaðra marxista- flokka. Þetta ótti mikinn þátt í því að alþýðulýðræðið sigraði í lönd- um Mið- og Austur-Evrópu og að þessi lönd stigu á veg sósíalismans. Mjög árangursrík var einnig ný túlkun Dimitroffs ó stuðningi kommúnista við andfasískar ríkisstjórnir, þj óðfylkingarstj órnir, og þátttöku í slíkum stjórnum. Þessar hugmyndir sluddust við djúp- stæða skilgreiningu á innbyrðis afstöðu stéttanna og gagnrýnið end- urmat á gömlum boðorðum Komintern um „verkamannaríkis- stjórn“. Voru þessar hugmyndir á réttum tíma teknar í vopnabúr kommúnista og hjálpuðu þeim í baráttunni við fasismann fyrir stríð, í barátlu fyrir lýðræðislegri endurreisn eftir stríð. Þær meginreglur sem á sínum tíma voru lagðar til grundvallar baráttunni fyrir þjóðfylkingu varðveita að mörgu leyti þýðingu sína í þeirri baráttu sem kommúnistaflokkar heyja í dag fyrir efl- ingu breiðrar lýðrœðisfylkingar gegn einokunarauðvaldinu, hreyf- ingar sem ólíkustu þjóðfélagshópar taka þátt í. Hér er um að ræða að útskýra með þolinmæði öllu starfandi fólki, öllum sem standa undir oki einokunarauðvaldsins, hverjar eru hinar raunverulegu ástæður þeirra hörmunga, sem það verður að þola og hve órjúfan- leg tengsl eru á milli hagsmuna þess og verkalýðsins. Hér er um að ræða ókveðinn stuðning verkalýðsins og flokka hans við baráttu þess hluta starfandi fólks sem ekki tilheyrir beint verkalýðnum. Hér er rætt um að kunna að ná sambandi við íjöldasamtök allra þjóðfélagshópa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.