Réttur


Réttur - 01.11.1962, Blaðsíða 24

Réttur - 01.11.1962, Blaðsíða 24
296 K É T T U R Leiðtogar kommúnistaflokkanna og meðal þeirra Dimitroff, vöklu til nýs l/'fs skoðanir Lenins á hættum þjóðernislegs nihilisma, á skyldum kommúnista við byltingarhefð þjóðar sinnar, á þjóðarstolti byltingarmanna, á virðingu við þjóðernistilfinningar fólksins — í stuttu máli: á öllu því, sem bræðir föðurlandsást og alþjóðahyggju kommúnista í trausta málmblöndu. Við flóknar aðstæður þessa tímabils var nauðsynlegt að allir kommúnistaflokkar (en margir þeirra voru þá að stíga fyrstu skref sín) störfuðu sem fullgildir pólitískir jlokkar verkalýðsins, þ. e. a. s. að þeir væru í raun og veru aðili að pólitísku líji í landi sínu. Þeir gátu því aðeins gegnt forystuhlutverki í baráttu gegn fasisma og stríði að þeir ryfu þá einangrun sem borgarastéttin liafði í áratug reynt að halda þeiin í. I sambandi við þetta verkefni hvatti Dimitroff kommúnista til alhliða og djúpstæðrar rannsóknar á reynslu bolsé- vika, til að leggja sig alla fram við að kynna sér kenningar Lenins um flokkinn, að bindast sem nánustum tengslum við fjöldann. I samræmi við það höfuðverkefni sem byltingarhreyfingin átti þá að glíma við, lagði sjöunda þing Komintern mikla áherzlu á, að gerðar yrðu að veruleika hugmyndir Lenins um að sameina bylting- arbaráttu verkalýðsins í nýlenduveldunum og þjóðfrelsishreyfingu ánauðugra þjóða. „Heimsveldisstefnan hlýtur að falla,“ sagði Lenín, „þegar byltingaratlaga ánauðugra verkamanna innanlands sigrar andspyrnu smáborgara og lílils hóps forréttindaverkamanna og sam- einast áhlaupi þeirra hundruð milljóna manna sem hingað til hafa staðið utan við söguna, aðeins verið þolandi hennar.“ A árunum milli 1930 og 1940 tóku þessar hugmyndir Leníns á sig mynd baráttu kommúnistaflokkanna fyrir myndun andimperíal- istískrar samfylkingar — sameiningar framfarasinnaðra afla ánauð- ugra þjóða til baráttu fyrir frelsi og þjóðfélagsbyltingu. Sam- tímis var hún form á tengslum milli þjóðfrelsishreyfinganna og verkalýðshreyfingar í þróuðum kapítalistískum löndum á grund- velli sameiginlegra hagsmuna: sigurs yfir fasismanum og afstýringar heimsstyrjaldar. 1 ræðu Dimitroffs á sjöunda þingi Komintern er þjóðfrelsisbaráttan sett fram sem eitt af höfuðvandamálum samtíð- arinnar. Dimitroff áleit að fasisminn hefði skapað þær aðstæður, þegar þátttaka nýlenduþjóða í hinni almennu baráttu gegn imperíal- ismanum er óhjákvæmileg til að þeirra eigin frelsisbarátla megi takast. Hugmyndin um andimperíalistíska samfylkingu hjálpaði þessum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.