Réttur


Réttur - 01.11.1962, Blaðsíða 59

Réttur - 01.11.1962, Blaðsíða 59
H É T T U R 331 tillit til framtíðarþarfa þeirra. Erlendir auðhringar ræna Portúgal hráefnum sínum án þess að taka tillit til þarfa landsins í framtíðinni. Portúgal neyðir nýlendur sínar til að kaupa fyrir hátt verð vörur, sem ekki er hægt að selja annars staðar. Erlendir auðhringar neyða Portúgal til að kaupa dýrar vörur, sem það hefur enga þörf fyrir, eins og lélegar kvikmyndir, tímarit og fleira. Portúgöisku nýlendu- kúgararnir kúga nýlendur sínar og arðræna á sama tíma og erlendir auðhringar arðræna Portúgal með því að ákveða sjálfir kaupverð og söluverð og farmgjöld vöru lil og frá Portúgal. Erlcndir auðhringar hata undirtökin. Pað er á fleiri sviðum en utanríkisverzlun þar sem eðli Portúgals bæði sem hálfnýlendu og nýlenduveldis kemur í ljós. Þetta kemur máske greinilegast í ljós þegar stóreignir í Portúgal eru teknar íil athugunar. Þótt allt sé gert til þess að dulbúa erlent fjármagn „portúgölsku“ gervi eru mikilvægustu þættirnir í efnahagslífi lands- ins í eigu útlendinga. Námugröftur er næstum því eingöngu rekinn af útlendingum. Uraníum á Ulgeirica, wolframið í Panasquira og brennisteinsnám- urnar í S. Domingos tilheyrir Bretum, wolframið í Boralha er í eigu Frakka; járngrýtið í Monavo er í eigu Þjóðverja; brennisteinsnám- urnar og kolanámurnar í Aljustrel eru í eigu Belga; tinnámur lands- ins tilheyra Bandaríkjamönnum o. s. frv. Símakerfi og flutningakerfi Lissabon eru í eigu útlendinga. Erlent auðmagn er mjög mikið í rafmagnsiðnaðinum. Utlendingar eiga enn fremur þrjár af sex skipasmíðastöðvum landsins og þannig mætti lengi telja og nefna fjöldann allan af verksmiðjum og þjónustustarfsemi. Þannig er í. d. öll tryggingastarfsemi í höndum útlendinga; sömuleiðis flest hótel og flestir skemmtistaðir. Jafnvel framleiðslan á portvíni er að mestu í höndum Breta! Erlendir auðkýfingar eru í raun og veru að láta efnahagslífi Portúgals hlæða út. Erlendu auðhringarnir eru í mjög nánum tengslum við portú- galskt auðmagn og starfa í fullkomnu samræmi við það. Borgara- stéttin portúgalska veitir þeim enga mótstöðu, og raunar er hún svo samofin erlendum auðhringum, að varla er til það stórfyrirtæki, sem útlendingar eiga ekki einhvern hlut í eða er ekki á einhvern annan hátt í hagsmunatengslum við erlent auðmagn. U. þ. b. einn þriðji hluti samanlagðs fjármagns allra þeirra fyrirtækja, seni skráð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.