Réttur


Réttur - 01.08.1964, Síða 38

Réttur - 01.08.1964, Síða 38
166 R É T T U R I. HEIMSKERFI SÓSÍALISMANS. „Það er orðin hin mikla skylda verkalýðsins að öðlast hið póli- tíska vald til þess að framkvæma þjóðfélagsbyltinguna og afnema sléttirnar,“ segir í upphafsávarpi I. Alþjóðasambandsins. Hin sósíal- istísku lönd eru framkvæmd þessarar hugmyndar. Þau verða í sífellt ríkari mæli það aflið, sem úrslitum ræður um þróun mannfélagsins og þau opna öðrum þjóðum nýjar leiðir og nýja möguleika til þró- unar fram til sósíalismans. Hetjuþjóð Kúbu hefur bætzt í hóp hinna sósíalistísku þjóða. Og fjölmörg nýfrjáls ríki, svo sem Algier, Sam- eina Arabalýðveldið, Burma og fleiri reyna að feta leiðina fram á við án þess að ganga gegnum þróunarskeið auðvaldsins. Hlutfall sósíalisískra landa í hciminum. Landjlœmi: lbúajjöldi: Iðnaðarjramleiðsla: 1917 16 8 3 1937 17 8 10 1963 26 35,8 38 Hlutfall sósíalistisks reksturs i atvinnulífi sósíalistisku landanna: í iðnaðarjram- í landbúnaðarfram- í þjóðar- leiðslu (brutto) leiðslu, (miðað við tekjum Albania 99,0 notað landjlœmi 86,0 90,0 Bulgaria 99,2 98,2 90,4 Kína 100,0 99,1 99,0 Þýzka alþýðuv. (DDR) 88,7 93,1 82,7 Jugoslavia 100,0 15,0 75,1 Korea 100,0 100,0 100,0 Kúba (1963) 95,0 70,0 .... Mongolia 100,0 79,8 .... l’ólland 99,4 (miðað við skepnufjölda) 13,6 73,1 Rumenia 99,0 84,5 87,4 'lekkoslovakia 100,0 99,9 99,99 Sovétríkin 100,0 99,9 99,99 Ungverjaland (1960) 97,5 95,6 87,6 Vietnam 79,3 85,3 76,1

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.