Réttur


Réttur - 01.08.1964, Page 41

Réttur - 01.08.1964, Page 41
R É T T U R 169 undir 9 milljónum, í byrjun 20. aldar um 30 milljónir, um miðja 20. öld nœstum 60 milljónir. Tala verkafólks og starfsfólks í öllum þróuðum auðvaldslöndum beims er um 180 milljónir. A síðasta áratug hefur tala verkamanna og starfsfólks í þróunarlöndum Asíu, Afríku og Suður-Ameríku vaxið um yfir 40 milljónir. Verktallsbaráttan i auðvaldslöndunum: Á árunum 1919 til 1939 voru háð 177400 verkföll, þátttakendur yfir 80 milljónir. Á árunum 1946 til 1963 voru háð 247400 verk- föll með 222,6 milljónum þátttakenda. I upphafsávarpi I. Alþjóðasamhandsins var lögunum um 10 tíma vinnudag, sem enski verkalýðurinn hafði knúð fram með 30 ára i

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.