Réttur


Réttur - 01.11.1964, Qupperneq 22

Réttur - 01.11.1964, Qupperneq 22
214 R E T T U H gefa verður gaum — livað sem líður stjórnmálaskoðunum eða fræðilegum hugmyndum.“ I all mörgum háskólum eru nú fluttir fyrirlestrar um marxisma og sósíalisma, og það er alls ekki sjald- gæft að sjó bandaríska stúdenta lesa Kommánistaávarpið eftir Marx og Engels, Þróun jajnaðarstefnunnar jrá hugsjón til veru- leilca eftir Engels, Ríki og byltingu og Heimsvaldastejnuna eftir Lenin. AIMS er komið á fót sem viðurkenningu ó þessu breytta við- horfi í bandarísku þjóðlifi og til að stuðla að áframhaldandi þróun þess. Þetta eru samtök karia og kvenna, sem vilja auka og bæta þekkingu á marxisma í Bandaríkjunum. Stofnunin er óháð stjórnmálabaráttu. Verksvið hennar er rannsóknir, bókfræði, nám, umræður og skipti á skoðunum. Hún mun láta í té bókasafnsþjón- ustu, vera ráðgefandi og miðla fræðslu. Stefnt verður að því að breyta einhliða árósum og eintali í umræður milli marxískra fræði- manna og þeirra, sem aðhyllast hann ekki. Það eru fjórir hópar manna, sem stofnunin mun einkum snúa sér til: þeirra, sem viðurkenna gildi marxismans; þeirra, sem neita gildi marxismans, en laðast að áhrifum lians; þeirra, sem finnst marxisminn að vísu ekki aðlaðandi, en við- urkenna mikilvægi hans og að taka verði hann alvarlega; þeirra, sem taka enga ákveðna afstöðu til marxismans, en telja bannfæring hans skaðlega vísindunum og ósamboðna borgaralegu frelsi. Starfssviðin verða fjögur: bókfræði, kennsla, ranr.sóknir og kynning. Stofnunin mun gefa út skrá yfir marxískar bókmenntir — eink- um á ensku — með umsögnum, án þess þó að einskorða sig við það tungumál. Ennfremur sérstaka ársfjórðungsskrá yfir útgáfur í Bandaríkjunum og greinar. Verður þar getið helztu bóka og ritgerða á öllum sviðum vísinda og umsagnir um þær athyglis- verðustu, hvort sem þær eru marxískar eða ekki. Þá mun stofnunin gefa út marxíska bókfræði fyr.ir öll svið mannlegrar þekkingar, í sérstökum ódýrum heftum. Þar verða um- sagnir um bækur og einnig rúm fyrir tillögur um aðkallandi rann- sóknarefni. Framkvæmd verður nákvæm og kerfisbundin athugun ó þeirri kennslu um „kommúnisma“, sem krafist er eða mælt er með við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.