Réttur


Réttur - 01.11.1964, Qupperneq 59

Réttur - 01.11.1964, Qupperneq 59
R É T T U R 251 hafa og treyst á forustu Bandaríkjaauðvaldsins fyrir „lýðræðisöfl- um“ í heiminum, til meðvitundar um hve fráleitt og hættulegt slíkt er. En fyrir alla þá, sem hingað til hafa blandað saman auðræði og lýðræði, þá kemur nú enn einu sinni í ljós, hve andvígt lýðræði er auðvaldi í eðli sínu. Og nú getur framhald lífsins á jörðinni oltið á því að menn geri sér þetta ljóst í auðvaldslöndunum, rísi upp gegn því auðhringavaldi, sem ógnar tilveru mannkynsins, en geri lýðræðið að því valdi, sem ræður, — að raunverulegu valdi fólks- ins í stjórnmálum og efnahagsmálum, í þjóðlífinu öllu. Þegar þetta fer í prentun er kosningunum lokið. Johnson var kosinn með 42 milljónum atkvæða eða tæpum 62% greiddra at- kvæða. Er það einn mesti sigur Demokrataflokksins. Republikana- flokkurinn beið herfilegan ósigur miðað við fyrra fylgi þess flokks, en alvarlegt er þó að eftir að hann gerist hálffasistiskur umskipt- ingur, skuli hann þó ná 26 milljónum atkvæða eða 38% greiddra atkvæða. Er það þrátt fyrir allt ískyggilegt. Er nú að sjá hvort Goldwaterisminn getur misst völdin í flokknum, eða hvort hálf- fasistiskt nýríkt auðvald á að ráða honum áfram. Mjög alvarlegt er, að Wall Street-auðvaldið, sem ætíð hefur áður stutt Republikana, fór að miklu leyti yfir á Demokrataflokkinn nú og nær því meiri tökum á honum en fyrr og getur það sérstaklega leitt til ennþá afturhaldssamari stefnu í utanríkismálum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.