Réttur


Réttur - 01.05.1965, Síða 5

Réttur - 01.05.1965, Síða 5
Ályktun miðstjórnar Sósíalista- flokksins um kjarasamninga LMiðstjórn Sósíalistaflokkskins samþykkti í apríl svoliljóð- andi ályktun. Fyrirsögn hennar var í „Þjóðviljanum“: Verulcg kauphækkun og styttri vinnuvika. Ný stjórnarstejmi óhjákvœmi- leg til aS tryggja varanlegar kjarabœtur og ejnahagsþróun, sem sé verkalýðsstéttunum í hug.l Samningagerð sú um kjaramál, sem nú er framundan, er mjög mikilvæg, bæði að Jtví er tekur til hagsmuna verkafólks og þróun- ar efnahagsmála á lslandi. Kröfur alþýðusamtakanna unr stór- bætt kjör verkafólks hafa aldrei verið studdar jafn augljósum og ómótmælanlegum rökum og nú, og aldrei hefur verið greini- legra, að varanlegir samningar geta Jtví aðeins tekizt, að gerbreytt verði um stj órnarstefnu í landinu. Auknar þjóðartckjur — minni kaupmóttur Opinberar skýrslur sýna, að 1962 jukust Jjjóðartekjurnar utn 7.5%. Arið 1963 jukust Jtær enn um 8.5%. Á síðasta ári óx verð- mæti útflutnings um Jjví sem næst fimmtung, og allar horfur eru á, að Jjjóðartekjurnar hafi vaxið ekki minna en árið á undan. Þannig haja l>jóðarlekjurnar aiikizt um ekki minna en jjórðung 6 aðeins þremur árum, og Itejði sá vöxtur einn átl að geta tryggt verkajólki mjög verulegar kjarabœtur. Engu að síður hefur kaupmátlur tímakaupsins farið minnkandi á undanförnum árum. Á valdaskeiði núverandi ríkisstjórnar hef- ur límakaup, miðað við algenguslu laxta Dagsbrúnar, rýrnað að verðgildi um 12%. Því hefur oft verið lialdið fram í málgögnum ríkisstjórnarinnar, að það mælti teljast eðlileg þróun, að kaup- máttur launa ykist um 3% á ári að meðaltali, en til jtess að sú hejði orðið raunin á valtlaskeiði núverandi ríkisstjórnar þyrfti al- gengasta tímakaup Dagsbrúnarmanna að vera um j>að bil þriðjungi hœrra en það er nú. Verkafólk hefur reynt að vega upp Jiessa

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.