Réttur


Réttur - 01.05.1965, Blaðsíða 20

Réttur - 01.05.1965, Blaðsíða 20
84 RÉTTUIl undir járnhæl hans voru oft kjörnir af hinum jjólitísku föngunum sem forystumenn í viðureigninni við böðla nazismans. Eftir 1945 tók Bruno Leuschner til óspilltra málanna v.ið upp- hyggingu verkalýðshreyfingar og efnahagslífs í Þýzkalandi. Hann varð einn hezti leiðtogi sósíalistiska Einingarflokksins í efnahags- málum. Hann var lengstum formaður áætlunarráðs Austur-Þýzka- lands og hafði þá forusluna um þá miklu efnahagslegu nýsköpun, sem gerzt hefur í því landi, sem nú er orðið eitt af 10 fremstu iðn- aðarlöndum heims. Hann var fulltrúi Austur-Þýzkalands í Comecon, samstarfsráði sósíalistisku landanna um áætlanagerð. Hvar sem hann fór ávann hann sér og landi sínu virðingar. Á síðasta ári íór hann mikla og árangursríka ferð til Suðaustur-Asíu. Bruno Leuschner var síðustu árin varaforsætisráðherra Austur- Þýzkalands. 1 miðstjórn flokksins og í framkvæmdanefnd hans átti hann sæti svo að segja frá stofnun flokksins. Hann andaðist skyndilega og óvænt af heilablóðfalli. Frá Jrví hann komst til vits og ára og allt til hinztu stundar var líf hans og starf helgað verklýðshreyfingunni og sósíalismanum. Fyrir þá hugsjón þjáðist hann í helvíti fasismans tiu hezlu ár ævi sinnar, trá 25 ára til 35 ára aldurs. Og þeirr.i hugsjón vann hann allt hvað hann mátti. Milli þýzkrar og íslenzkrar verklýðshreyfingar hafa löngum verið hróðurleg tengsl, allt frá límum Bebels. Það væri verkalýð beggja landa hollt að Jjau tengsl mættu haldast, þótt nú hverfi af sjónar- sviðinu hver á fætur öðrum af J^eim foringjum sósíalismans í Þýzka- landi, sem enn þekklu hezt og háðu af mestum hetjuskap baráttuna gegn auðvaldinu þýzka og nazisma Jjess.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.