Réttur


Réttur - 01.05.1965, Blaðsíða 32

Réttur - 01.05.1965, Blaðsíða 32
96 R É T T U R vallaratriðum ólíkt öllurn fyrri samfélagsháttum: frumstæðum frum- kommúnisma í því, að það mun verða þjóðfélag hámenntaðra manna sem þekkja sjálfa sig og aðra, — og stéttaþjóðfélögum í því, að það mun í fyrsta skipti skapa skilyrði fyrir mannlegu lífi, ekki að- eins einstökum hópum, heldur öllum mönnum, fjöldanum sem hættir að vera fjöldi og verður í þess stað einhuga og að uppbyggingu sam- ræmt samfélag manna. (ERÁ þýddi). Valdagræðgi Vestur-Þýikalands og cfnahagslcg undirrót hcnnar. Þýzka auðvaldið var reist við með aðstoð amerísks fjármagns eftir að það hafði beðið ósigur í styrjöld þeirri, er það hóf 1939. Nú setur það æ meir fram landakröfur sínar sem forðum undir for- ustu Hitlers. Undirrót þess, að það dirfist að gera slíkt með blóð- feril sinn að baki, er vaxandi efnahagslegt vald þess innan auðvalds- heimsins. Arið 1953 var hlulur Vestur-Þýzkalands í iðnaðarframleiðslu auðvaldsheimsins 7,2%. Þá var hlutur Bretlands 10% og Banda- ríkjanna 52,1%. En árið 1963 var hlutur Vestur-Þýzkalands orðinn 9,4%, en Bretlands 8,3% og Bandaríkjanna 47,8%. Sama þróun á sér stað hvað snertir markaðina í auðvaldslöndun- um. 1950 hafði Vestur-Þýzkaland aðeins 3,5% af öllum útflulningi allra auðvaldslanda, en Bretland 11,3% og Bandaríkin 18,2%. En 1963 voru tölur þessara landa í sömu röð: 10,7%, 8,4% og 16,9%. 1970 verða lönd sósíalismans með helminginn af iðnaðarframleiðslu heims. HluLi sósíalislisku landanna í iðnaðarframleiðslu heimsins var 1955 27% og 1962 37%. Það var upphaflega ætlunin að ná helm- ingnum um 1965, en það hefur nú tafizt af ýmsum ástæðum, en auð- valdslöndin hert sig. 1965 munu sósíalistisku löndin vera með um 40% af iðnaðarframleiðslu heimsins og árið 1970 munu þau ná því marki að framleiða helming iðnaðarframleiðslunnar í heimin- um,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.