Réttur


Réttur - 01.05.1965, Blaðsíða 31

Réttur - 01.05.1965, Blaðsíða 31
R E T T U R 95 augnabliki afleiðing af ónógum þroska franleiðsluaflanna. Stjórn er nauðsynleg, en brauðið nægir ekki handa öllum, ef svo :má að orði komast. Þess vegna vex séreignin við aukningu nauð- synlegrar skipulagsstarfsemi í samfélaginu. En samfélag komm- únismans er þjóðfélag háþróaðra framleiðsluafla og í sífelldri framþróun. Þar af leiðandi getur ekki verið til neinn ejna- hagslegur grundvöllur fyrir drottnandi stétt sem afkvæmi sér- eignar. Jafnvel þótt vér gerðum ráð fyrir, eins og Michels, var- anlegu valdi stjórnenda, þá verður það vald sérfræðinga yfir vélum en ekki mönnum. Og hvernig ætlu þeir í raun 02: veru að geta tryggt vald sitt yfir mönnum? Það er útilokað. Michels gengur framhjá þeirri sérstöku grundvallar staðreynd, að sérhver stjórnar- leg valdaaðstaða hefur hingað til einnig gegnt því hlutverki að hylja efnahagslegt arðrán. Það er ekki hægt að undanskilja arð- ránið. Varanleg eða lokuð yfirdrottnun eins hóps yfir vélunum mun ekki einu sinni eiga sér stað, />ví frumorsökin að tilorðningu slíkra einokunarhópa mun hverfa úr sögunni. „Hæfniskortur fjöldans“, sem Michels upphefur til eilífra grundvallarsanninda. verður ekki til. ,.Hæfniskorturinn“ er alls ekki óhjákvæmilegt einkenni á sér- hverju samfélagi, það er einnig afleiðing af efnahagslegum og tækni- legum aðstæðum sem hafa áhrif vegna almenns menningarástands og menntunarskilyrða. Segia má, að í framtíðarþjóðfélaginu verði mikil offramleiðsla á skipulagsfrömuðum og þess vegna muni fara forgörðum slöSugleiki ríkjandi hópmyndana. Þetta verður mun erfiðara viðfangs á um.hrevtingatítnabilinu frá kanítalisma til sósíalisma, þ.e.a.s. á tímabili alræðis öreiganna. Verka- lýðsstéttin vinnur sinn sigur meðan hún er ekki ennþá samræmd heild og gelur ekki verið j)að. Hún sigrar einnig á tíma samdráttar fram- leiðsluaflanna og efnalegs öryggisleysis almennings. Þar af leiðandi hlýtur einnig að koma fram tilhneiging til ..úrkyniunar“. b. e. a. s. að leiðandi hópar skilji sig úr og myndi stéttarbrodd. En sú tilhneig- ing missir mátt af tveim ástæðum, vexti framleiðs^uaflanna og af- námi menntunareinokunar. Fjöldi tæknimenntaðra manna og skipu- lagssérfræðinga úr verkalýðsstétt grefur nndan hngsanlegri nýrri stéttaskiptingu. Urslit baráttunnar eru einnig undir því komin hvað verður ofaná í bessum efnum. Þá verður verkalýðsstéttin, sem hefur tiltæka iafnágæta fræði- kenningu og marxismann, að minnast þess. að með eigin höndum kemur hún á og framkvæmjr að lokum jijóðskipulag sem er í grund-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.