Réttur - 01.05.1965, Blaðsíða 27
N I C 0 L A 1 J . B U C H A R 1 N :
Hið stéttlausa þjóðíélag
framtíðarinnar
LBucharin var fæddur 1888, tók sncmnta Jiátt í byltingarhreyfingunni í
Bússlandi, gekk 1906 í Bolshevikkaflokkinn, sat oft í fangelsum. Frá 1912
var liann samstarfsmaður Lenins, löngum ritstjóri, dvaldi á stríðsárunum í
Sviss og Noregi og ritaði þar hækur. Fór til Bandaríkjanna, kont til Rúss-
lands um Japan eftir 6 ára fjarveru eftir mar/.byltinguna 1917. Varð' einn
af vinsælustu leiðtogum Kommúnistaflokks Sovétríkjanna, og einn íremsti
hugsuður flokksins.
Margt í ritum Bucharins og ýmislegt af gagnrýni lians á þróun mála í Sov-
étríkjunum eftir að Stalín náði öllum tökum á flokknum og rikisvaldinu, ú
erindi til marxista nú á tímum.
Því ltefur áður verið haldið fram í þessu tímariti — samanber grein mína:
>.llvert skal stefna?“ (1957), einkum kafiann „Frelsi og ríkisvald" (hls. 29—
41) — að undirrót þeirra harmleikja, er gerðust í Sovétríkjunum á vissu
skeiði þessa tímabils, sem kennt er við Stalín, sé að leita í ríkisvaldinu,
hvernig þetta framandi kúgunarvald, sem alþýðan yfirtekur frá yfirstéttinni,
verði „ofjarl alþýðunnar sjálfrar, sökum þess að handhafar þess gerðu ekki
skyldu sína. Og ástæðan til þess, að þeir — íornir hyltingarforingjar •— létu
slíkt undir höfuð leggjast, voru m. u. þau seiðmögnuðu áhrif, sem rikisvald-
ið sjálft ætíð heíur á handhafa þess.“ (líéttur 1957, bls. 33). Þar var bent ú,
að alþýðan þurfi „alitaf að vera á verði gagnvart ríkisvaldinu, líka sínu eig-
m, meðan það er enn til. Það sannar bezt saga Sovétríkjanna siðustu tvo
ttratugi. Rikisvaldið sýndi þá tilhneigingu til að gleypa flokk alþýðunnur
fcggja samtök hennar undir sinn ægishjálm. Kikisvuldtð liefur ætið þessu
uráttu að vilja gerast sjálfstætt vald, aðeins háð handhöfum þess, — það er
að gera embættismennina að drottnurum fólksins i stað þjóna þess.“ (Kéttur
4957, bls. 36). En þar var og sýnt fram á, að' „jafnvel þó þetta mikla tæki
kunni unt tíma að vera misnotað af handhöfum þess, þá mun alþýðan í krafti
lélagssamtaka sinna ætið sjá um að lokum, að' hinda endi á slikt. (Kéttur
4957, bls. 32). — Ríkisvaldið' er undirról liarmleikjanna, „persónudýrkun" sú,
s>em ýmsir gera að aðalatriði, er fyrst og fremst ytri hjúpur um það vald, sem
meinunum veldur.
Bucharin var einn af þeim, sem varð hinum „ranglátu málaferlum í Sovét-
rikjunum og aleflingu valdsins í liöndum Stalíns" (Réttur 1957, bls. 33) að
hráð. llann var, sem kunnugt er, höfundur margra ágætra hóka um marx-