Réttur


Réttur - 01.05.1965, Blaðsíða 60

Réttur - 01.05.1965, Blaðsíða 60
124 R E T T U R Hann setur fram þessi rök fyrir fullyrðingum sínuin: 1. Hin umtalaða „ógnun frá austri“ reyndist haldlaust tal. „Otti hins liðna tíma er að mestu horfinn, en hin frosna stefna NATO heldur áfram. Bandalagið byggist á hermálastefnu og hugmyndum um fyrirætlanir Sovétríkjanna, sem vart nokkur maður í Evrópu lengur álílur réttar.“ 2. Enginn maður tekur lengur alvarlega kröfuna um „samábyrgð Atlantshafsríkja“, því andstæðurnar innan NATO vaxa í sífellu og gereyða hugmyndum um slíka samheldni. 3. Jafnvægið milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna í kjarnorku- herbúnaði og sú staðreynd að einokun Bandaríkjanna á kjarnorku- vopnum hvarf, „gróf eigi aðeins grunninn undan öllum áætlunum, sem vörn Evrópu byggðist á, heldur lika undan öllum hugmyndum um hernaðarlega yfirburði.“ Og það eru fleiri og fleiri að sjá þetta, þó enn skorti raunsæið í stefnu Atlantshafsbandalagsins. „Newsweek“, hið kunna ameríska tímarit, sem venjulega veit hvað það syngur, reit nýlega: „Það er opinberl leyndarmál að flest ráðuneyti Evrópu eru að búa sér til hugmyndir um hvað gerist, ef NATO leysist upp eða ef Efnahagsbandalagið springur.“ Ameríski prófessor.inn Kissinger ræddi kreppuna, sem NATO er í i júlíhefti Foreign Afjairs 1964. Þar segir hann um áhugann fyrir hlutleysi hjá bandamönnum Bandaríkjanna: „Undir þessum kring- umstæðum, minnkar líklega munurinn á bandamönnum og hlutlaus- um. Eitt land vinnur lítið við það að vera bandamaður og á lítið á hæltu við að vera hlullaus....Við lifum í einkennilegum heimi, þar sem hlutleysingjar njóta mestallrar verndar handamanna og þar sem bandamenn þrá að hafa sama athafnafrelsi og þeir hlut- lausu.“ Hlutleysisstefnunni vex nú mjög fylgi í Evrópu og auðséð er að Bandaríkjamenn eru að búa sig undir að sætta sig við slíkt, upp- lausn NATO verði vart umflúin, allt ástand sé orðið svo gerbreytt frá því sem var 1949. Samanburður ó vaxtarhraða iðnaðarins í þjóðfélögum sósialisma og auðvalds. Hagfrœðingar auðmannastétta reyna að telja verlcalýð auðvalds- landa trú urn að hann verði að suilla sig við að kauphœkkun geti aldrei verið meiri en samsvari vexti jramleiðslunnar, „atvinnulíjið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.