Réttur


Réttur - 01.05.1965, Blaðsíða 2

Réttur - 01.05.1965, Blaðsíða 2
66 HETTUR rekur mikinn áróður fyrir dásemdum þers að íslendingar fái aftur að verða arðrændir af erlendu auðmagni. Þeir vilia um fram allt veita bessum útlendu auðtröllnm sérrétt- indi á íslenzku landi. Þeir eru landspranmarar, haldnir beirri áráttu að vilia afhenda liluta af landi voru 0" auðlindum erlendum aðiljum til arðnýtingar, þegar aðrar bjóðir berj- ast hetjulegri baráttu til þess að endurheimta land sitt úr auðmannaklóm. Moi’gunblaðið, — forðum kallað danski Moggi — hefur nú gerzt eitt helzta málgagn þessara manna og einbsitt sér að því að reyna að fá erlendan alumínhring hingað svo sem kunnugt er. Þessi auðhringur á samkvæmt áróðri landsorangara að fá þessi séx’réttindi og arðránsaðstöðú gagnvart íslendingum: 1. Alumínhringurinn á að fá rafmagn á föstu, nxjög ódýru vei'ði, — en íslendingar eiga að fá að lxorga því hærra verð fyrir rafmagnið, sem á stórunx að hækka í verði. Auk þess eiga íslendingar að taka á sig alla áhættu af vafasamri virkjun, bera allan kostnað af framtíðarendurbótum og olíu- neyzlu varastöðva. 2. Alumínhringurinn á að njóta sérstakra skattafríð- inda, sem engin íslenzk fyrirtæki fá eð xijóta. Allar bygg- iugarvörur og vélar til hans skulu tollfrjálsar, en íslendingar skúlu fá að greiða tolla serri fyrr. 3. Koma skal upp sérstakri fríhöfn í Straumsvík, svo alumínhrirgurinn sé sem lausastur við 'vafstur íslenzkr- ar lögsögu. En þar höfðu þýzkir kauþmenn fyrrum aðsetur, er ísland var skattland. Það er nú lióst oiðið eftir desembérviðræðurnar í Sviss að alumínhringurinn er ólmur í að hagnýtá ódýrasta raf- magn, sem ísland getur framleitt og ódýrast fæ-t nú í Evrópu, allt í sína þágu: fá 220000 kilovött til framleiðslu á 120000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.