Réttur - 01.05.1965, Síða 2
66
HETTUR
rekur mikinn áróður fyrir dásemdum þers að íslendingar
fái aftur að verða arðrændir af erlendu auðmagni. Þeir
vilia um fram allt veita bessum útlendu auðtröllnm sérrétt-
indi á íslenzku landi. Þeir eru landspranmarar, haldnir beirri
áráttu að vilia afhenda liluta af landi voru 0" auðlindum
erlendum aðiljum til arðnýtingar, þegar aðrar bjóðir berj-
ast hetjulegri baráttu til þess að endurheimta land sitt úr
auðmannaklóm.
Moi’gunblaðið, — forðum kallað danski Moggi — hefur
nú gerzt eitt helzta málgagn þessara manna og einbsitt sér
að því að reyna að fá erlendan alumínhring hingað svo sem
kunnugt er.
Þessi auðhringur á samkvæmt áróðri landsorangara að
fá þessi séx’réttindi og arðránsaðstöðú gagnvart íslendingum:
1. Alumínhringurinn á að fá rafmagn á föstu, nxjög
ódýru vei'ði, — en íslendingar eiga að fá að lxorga því hærra
verð fyrir rafmagnið, sem á stórunx að hækka í verði. Auk
þess eiga íslendingar að taka á sig alla áhættu af vafasamri
virkjun, bera allan kostnað af framtíðarendurbótum og olíu-
neyzlu varastöðva.
2. Alumínhringurinn á að njóta sérstakra skattafríð-
inda, sem engin íslenzk fyrirtæki fá eð xijóta. Allar bygg-
iugarvörur og vélar til hans skulu tollfrjálsar, en íslendingar
skúlu fá að greiða tolla serri fyrr.
3. Koma skal upp sérstakri fríhöfn í Straumsvík, svo
alumínhrirgurinn sé sem lausastur við 'vafstur íslenzkr-
ar lögsögu. En þar höfðu þýzkir kauþmenn fyrrum aðsetur,
er ísland var skattland.
Það er nú lióst oiðið eftir desembérviðræðurnar í Sviss
að alumínhringurinn er ólmur í að hagnýtá ódýrasta raf-
magn, sem ísland getur framleitt og ódýrast fæ-t nú í Evrópu,
allt í sína þágu: fá 220000 kilovött til framleiðslu á 120000