Réttur


Réttur - 01.05.1965, Blaðsíða 12

Réttur - 01.05.1965, Blaðsíða 12
76 H E T T U R Væri það ekki beinlínis stórliættulegt, ef engum rynni til rifja, hver lágkúra og niðurlæging gætu orðið lilutskipti íslenzkrar menn- ingar á 20. öld, ef engir risu upp á móti og berðust, ef engir tæku blutina alvarlega? „Hátíðleikinn fellur illa í kramið nú á dögum,“ stendur í Mbl. Hvaða kram? Hverra kram? Kramaranna? I->að er máske engin ástæða fyrir Islendinga til þess að horfa út um lieim og sjá hvað er að gerast og hugsa um það? I»að er ýms- um láð nú að hafa ekkerl hugsað meðan Hitler myrti í fangabúð- unum og undirbjó heimsstyrjöld? En hvað er að gerast nú? Fasisminn hejur gerl alla Suður-Ajríku að jangabúðiun. — Níu milljónir manna eru meðhöndlaðir sem dýr af sad- islum. — Portugalska auðvaldið skipuleggur j>jóðarmorð. — Bandaríkjamenn myrða saklaust fólk í Vietnarn. — Hungur- vojan er daglegur geslur hjá tveim jrriðju hluturn mannkyns- ins. — Og kjarnorkustyrjöld gœti Jmrrkað út mannkynið fyr- ir slysni. — En auðvald Arneríku neitar að eyðilagðar verði allar alomsprengjur og hœttunni bœgt jrá. Það er engin ástæða til að taka hlutina alvarlega! lslenzk borg- arastétt hefur vanist af að gera það, — nema náttúrlega, ef gróði hennar er í hætlu, þá liggur við að þjóðfélagið sé að farasl! Og þessi borgarastétt heldur sig færa til að hafa forystu fyrir þjóð eins og Islendingum!! Hún getur drottnað um stund, — arð- rænt og blekkt um tíma, — ofursell land og þjóð í greipar erlends valds, hervalds og auðvalds, um nokkurt skeið, — en hún getur ekki haft forystu fyrir þjóðinni. Braut 20. aldar fram til vaxandi frelsis og farsældar hafa verkamenn og menntamenn rutt, — en íjötrana og niðurlæginguna hefur auðmannastétlin lagl til. II. Hver er undirrót þessa mannmats borgarastéttarinnar? Hvað er hlutverkið, sem hún ætlar skáldum sínum? Fyrir rúmum áralug gerðist það í Reykjavík, að áhugasamur erindreki hins drottnandi valds kom inn á skrifstofu sína og kvað upp úr um verkið, er hann hafði verið að vinna með svohljóðandi orðum: „Eg var að kaupa skáld.“ Orðin voru táknræn fyrir það tímabil, sem í hönd fór. Skáldin eru keypt, — eins og fé á fæti. — En þó — féð selur sig ekki sjálft og myndi vart gera, ef það vissi til livers.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.