Réttur


Réttur - 01.05.1965, Blaðsíða 26

Réttur - 01.05.1965, Blaðsíða 26
90 R É T T U U 2. Stytting samanlagðs vinnutíma í dagvinnu og eftirvinnu, án launaskerðingar, með samningum við atvinnurekendur. Hér kem- ur það m. a. til, að óhjákvæmilegt er orðið að samræma vinnu- tímalengd í dagvinnu hjá öllum, sem vinna í sömu starfsgrein eða á sama vinnustað, en verulegt ósamræmi er nú orðið í þeim efnum. 3. Stytting yfirvinnu (eftirvinnu- og næturvinnu) í áföngum sam- fara hækkun dagvinnulauna, þannig að heildartekjur raskist ekki. 4. Að teknar verði upp vinnurannsóknir og vinnuhagræðing með styttingu vinnutíma án aukins vinnuálags eða skerðingar á fram- leiðslu að markmiði. 5. Að lekin verð.i upp ákvæðisvinna í auknum mæli samfara slröng- um takmörkunum á vinnutíma. 6. Að orlof verði lengd og framkvæmd orlofslaga tryggð. 7. Að ráðstafanir séu gerðar til styttingar viðvistarlíma á vinnu- stað án styttingar á „effektivum“ v,innutíma. o, Að verkalýðssamtökiri efli mjög áróður sinn fyrir styttingu vinnudagsins, m. a. með fræðslu um margvíslega skaðleg og hættuleg áhrif óhóflegs vinnutima og styrki þannig vilja skjól- stæðinga sinna fyrir því að stórum hluta hugsanlegra kjarabóta á næstu árum verði beinl að styttingu vinnudags og vinnuviku. Audhringur Oppcnheimcrs fer i fiskframlciösluna líka. Anglo-American Corporation, ■— hinn risavaxni auðhringur í fas- istaríkinu Suður-Afríku, en auðmannafjölskyldan Oppenheimer er aðaleigandi hans, — er eigi aðeins drottnandi í Suður-Afríku, heldur og í Rhodesiu, svo á hann koparnámur í Zamhiu og demants- námur í Tanzaníu. Nú er hann að hefja stórfellda niðursuðu og hraðfrystingu á fiski í Porta Amelia. Hringurinn er sjálfur aðaleig- andi, leggur fram 1 milljón jrunda (120 millj. ísl. kr.) til að byrja með. En aðrir hluthafar verða portugalskir auðmenn og auðmenn- irnir Irv.in og Johnson, sem verið hafa einokunarherrar í fiskiðnaði Suður-Afríku. Hlutaféð á að verða 15 milljónir punda (17000 milij. kr.) og félagið á að heita Industries de Peize Nosha Senhora de Fatima. Slarfsfólk verður um 800 hvítir menn og 10.000 afríkanskir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.