Réttur


Réttur - 01.05.1965, Síða 56

Réttur - 01.05.1965, Síða 56
1{ E T T U K 120 « ; um fannst Jiann sjá gal í klefahorninu, og hann skreið í gegnum það. Nú var liann utan fangelsisins. Hann hljóp alla leiðina heim. \ið dyrnar nam hann staðar og hluslaði, en ekkert Jiljóð heyrðist. Hnn lauk upp og Jiar lá mágkona lians á góifinu eins og liðið lík. Börnin Jágu útgrátin ofan á henni. Hann kraup niður og reisti Jrau við. Þau Jjekktu hann og hjúfruðu sig grátandi að honum. Hann hélt þeim í faðminum og strauk hár þeirra. Skyndilega fékk hann högg á höfuðið og heyrði óljóst að einhver Irölvaði og muldraði: „Hann ræðst jafnvel sofandi á fólk.“ Li Sung opnaði augun og sá dökkt andlit undir Jjykkum, síðuin hárlubba. Augu sem minntu á blindar augntóttir beinagrindar, slörðu illilega á hann. Li Sung varð Ijóst, að hann var enn í fangelsi. (Úr Chinese Literature. Á. S. þýddi). Læknafjöldinn í Sovéfrikjunum og hclzfu auðvaldslöndum. Samkvæmt skýrslum Sameinuðu þjóða nna var læknafjöldi í nokkrum helztu auðvaldslöndum segir: og svo í Sovétríkj unum sem hér Land Ár Læknur í þús. Fjöldi íbúa á hvern lækni Sovétríkin 1962 445 498 Bandaríkin 1961 223 824 England 1958 59 877 Veslur-Þýzkaland . . . 1960 75 710 Á íslandi koma nú 800 íbúar á livern lækni og er J)að frekar gott hlutfall í samanburði við bæði Norðurlönd og hin stóru auðvalds- lönd. En J)að sem gerir gæfumuninn um liina fullkomnari lækna- J)jónuslu í löndum sósíalismans er að í Sovétríkjunum fá lækna- nemar full námslaun frá upphafi náms síns og allt nám þeirra íniðast við lífsstarf til J)jónustu í þágu samhjálpar og mannúðar. í löndum auðvaldsskipulagsins vinnur hins vegar hin almenna tilhneiging, sem þar drotlnar, að því að setja „verzlunar“- og „gróða“-sjónar- miðið æðst allra, reka læknaj)jónustuna sem gróðaveg, eins og greinilegast hefur orðið í Bandaríkjunum.

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.