Réttur


Réttur - 01.05.1965, Blaðsíða 10

Réttur - 01.05.1965, Blaðsíða 10
74 Ií E T T U II Ef til vill halda þeir að kviðfyllin ein nægi til að slökkva allan áliuga mannsins fyrir vandamálum lífsins? Ef til vill finnst þeim cin ferð til Majorea, — á sólfagurri strönd með fátæklina og fas- ismann á næsta leiti, — hljóti að drepa alla mannlega tilfinningu fyrir ranglæti ríkjandi skipulags? Þeir eru þá vissulega haldnir borgaralegum hugsunarhætti eins og hann er lítilsigldastur, — en það er ekki víst að þeir reikni rétt í að þeim lakist að gera alla íslenzku þjóðina svo litilsiglda, svo borgaralega líka. En þeir reyna það vissulega — og eru ölulir við. Einn af þeim mönnum, er rita ritfregnir i Morgunblaðið, Erlend- ur Jónsson að nafni, hittir naglann á höfuðið, er hann þann 19. febr. í ritdómi um hók eins af hinum nýju „rauðu pennum“, um „Langnætti á Kaldadal“, segir eftirfarandi um höfundinn, Þorstein írá Hamri: „Auk þess finnst mér hann vera of mikill alvöruinaður, einkurn af svo ungum manni að vera. Hátíðleikinn fellur illa í kramið nú á dögum. Menn hafa smám saman vanizt af að taka hlutina alvarlega. Rödd eins skálds megnar ekki að snúa þeirri þróun til baka. Þá þykir mér anda helzti mikils kulda af kvæðum Þorsteins. „Andinn frá jöklum vorum“ er of sterkur í þeim. Heiðríkja og svali er sannarlega hressandi. Samt er ekki holll að hafa of mikið af svo góðu. Skáldið þyrfti að bakast undir suðrænni sól.“ (Mgbl. 19. febr. 1964.). „Menn liafa smám saman vanizt af því að talca hlatina alvarlega.“ Hvaða menn? Hverrar stéttar? Hverjir v.ilja líta á það sem gerist í kringum þá, — með sljóum augum sem kviðafull kýr, eða hoppandi í tré sem fjörugur api? Er það hugsunarháttur gullkálfanna í Reykjavík sem á að verða gildandi fyrir alla „menn“? Er máske engin ástæða til þess að taka hlutina alvarlega? Er allt í svo góðu lagi hjá okkur að skáldin, samvizka þjóðarinnar, megi sofa rótt sjálf og sízt vekja aðra? Nokkrir lugir manna eiga hvergi höfði sínu að halla í Reykjavík, — sofa undir hátum og í skúmaskotum. — Arlega eru hörn og jullorðnir drepnir af ökutœkjum nútímans á Reylcjavíkurgölwm. — Börnum er kennl að stela og dœmd. — Hundruð stúlkna lenda á glapstigum, eru jajnvel eyði- lagðar jyrir lífið. — Vitskert jólk fœr ekki vist á hœlum. — Gamalmennum er hrúgað saman í örnurlegum þakherbergj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.