Réttur


Réttur - 01.05.1965, Blaðsíða 46

Réttur - 01.05.1965, Blaðsíða 46
no R E T T U K að stunda íhlaupavinnu, hvorki með námi né í sumarleyfum. Þeir eru læknastúdentar. Læknanámið er hvorttveggja í senn, lengsta og erfiðasta nám Háskólans, og þar við bætist, að stúdentum eru sett allströng tímatakmörk í námi. Læknastúdentar verða því annað hvort að liafa að baki sér efnaða ættingja, er styrki þá til námsins, eða reyna að verða sér úti um lán. Ekki er mér kunnugt um, að læknastúdentar hafi beinlínis hætt námi fyrir fátæktar sakir, en miklar líkur eru til, að féleysi einstaka stúdents hafi óbeinlínis orðið honum að falli í þessari grein, þannig að vinna með námi eða í sumarleyfi tók svo mikinn tíma frá námi, að prófin komust í ein- daga. Félag læknanema hefur sent frá sér allýtarlega greinargerð, þar sem Iýst er námsaðstöðu stúdenta og sýnt fram á, hversu stuðn- ingur ríkisvaldsins er langt frá því að vera fullnægjandi. Lægsta mögulegan lífeyri yfir veturinn reikna þeir 75 þúsund krónur, og verða það 525 þús. kr. að loknu námi með eðlilegum hraða. Stuðn- ingur ríkisins í formi lána og styrkja nemur hins vegar á þessu tímabili 160 þús. kr., ef frá eru skildir stóru styrkirnir svonefndu, sem veittir eru sjö efnilegustu stúdentum úr hverjum árgangi og þá ekki fremur lil að stunda læknisfræði en hvert annað háskóla- nám. Af þessu má sjá, að hér vantar á 365 þús. kr., sem læknastú- dentinn þarf að afla annað hvort frá ættingjum sínum eða með lántöku, þar sem lán er að fá, því mjög er hæpið að gera ráð fyrir, að hann vinni fvrir umtalsverðum upphæðum á þessu tímabili. Hér er því til staðar félagslegt vandamál og í vissum skilningi mannréttindamál, sem ríkisvaldið verður að leysa með einhverju móti, annað hvort með stórauknum lánum eða hreinum og beinum slyrkjum. Ritstjóri Jjessa tímarits lagði til á Alþingi, að lækna- stúdentum yrðu veitt námslaun, þ. e. óafturkræft fjárframlag, sem dygði þeim lil framfæris meðan þeir stunduðu nám, en Jieir sem við tækju, skuldbindu sig aftur á móti til að v.inna sem héraðs- og samlagslæknar í Jjjónustu ríkisins tiltekinn tíma. I frumvarpinu var akvæði Jæss efnis, að ef læknar að námi loknu ekki vildu uppfylla þessa kvöð, þá breyttust námslaunin í afturkræft námslán. Handa- uppréttingalið ríkisstjórnarinnar á Alþingi felldi þessa tillögu ári Jress þó að koma með nokkra lausn á málinu í staðinn. Morg- unblaðið hafði Jrá áður fjallað um námslaun í leiðara og hafl Jrað helzt við þau að athuga, að fyrirmyndin væri sótt austur fyrir tjald; hér vgiri því um kommúnisma að ræða, og hann gætu frjáls-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.