Réttur


Réttur - 01.05.1965, Blaðsíða 64

Réttur - 01.05.1965, Blaðsíða 64
128 R É T T U R 1959. Þá eru frásagnir af ógnarstjórn í Kamerun og svívirðilegum dómum yfir frelsisvinum á Spáni, — og að síðustu um frelsishreyfingu í Somali- landi. Síðast eru ritfrQgnir. WORLD MARXIST REVIEW. 3. hefti 1965. Prag. í þriðja hefti áttunda árgangs (1965) af World Marxist Review eru m. a. þessar greinar: Il> Nörlund, einn af forystumönnum danska Kommúnistaflokksins, ritar grein um „Tryggingu friðar og ör- yggis í Evrópu.“ Khaled Ragdache ritar grein ])á um liina nýju leið Sýrlands, er birtist í þessu hefti Réttar í úldrætti. Franz Muhri, einn af forystumönn- um Kommúnistaflokks Austurríkis, og Edmund Fiala, austurrískur rithöf- undur, rita grein um „hlutverk rík- isins í efnahagslífi Austtirríkis.“ Mjög merkileg og lærdómsrík grein. Ota Sik, meðlimur í miðstjórn Konunúnistaflokks Tékkóslóvakíu, ritar „liið nýja kerfi við áætlanagerð og efnahagsstjórn." Antero Regalado, ritari í samtökum smáhænda á Kúbu, ritar um „lán- veitingar til smáliænda á Kúbu.“ Þá koma greinar með ýtarlegum upplýsingum um frelsisbaráttu þjóð- anna í rómönsku Ameríku: Valerio Sirez, eiun af forystumönn- um Alþýðuflokksins í Panania, ritar um „Panama og heimsvaldastefna Bandaríkjanna,“ þar sem rækilega er rakið hvernig amerískt auðvald arð- rænir Panama og um skipulagningu frelsisharáttunnar. Rikardo Ortiz Gonzalez, miðstjórn- arnteðlimur Kommúnistaflokks Ekua- dor, ritar unt „ástand og horfur í Ekuador." Hefur sú grein að geyma mjög ýtarlegar liagfræðilegar og pólitískar upplýsingar um Ekuador. Cueto Jorge Colle, einn af forystu- mönnum Kommúnistaflokks Boliviu, ritar um „Boliviu eftir valdarán her- foringjanna." Þá koma ýmsar stuttar greinar um starfsemi Kommúnistaflokka og ann- arra verklýðsflokka í rómönsku Am- eríku, í Mexico, í Vietnam, í Indo- nesiu, — um vandamál bænda og Kommúnistaflokk Frakklands, — og um skólamálin og Kommúnistaflokk Tékkóslóvakíu. Þá kemur greinin „Þau eru ódautS- leg,“ um hetjur þær, er féllu í bar- áttunni fyrir kommúnisma í Vietnam. Því næst er grein eftir þá J. Filipez, tékkneskan heimspeking, og I. Kon, sovézkan heimspeking, um „manninn í iðiaðarþjóðfélaginu,“ mjög eftir- tektarverð rannsókn á aðstöðu og þróun mannsins, andlega og siðferði- lega í iðnaðarþjóðfélagi nútímans. Bandaríkjamaðurinn Norman Freed ritar grein um „liinn ameríska draum Johnsons forseta eða allt þetta og himnaríki í viðbót." Er það málefna- leg gagnrýni á draumnum um „mann- félagið mikla" og lýst þeim ráðum, er kommúnistar vilja beita til þess að útrýma fátæktinni í Bandaríkjunum eg láta alla lifa við þær allsnægtir, sem nú þegar eru forsendur til að framleiða þar. Þá eru frásagnir frá ofsóknum gegn kommúnistum og öðrum frelsisvinum á Spáni, í Bandaríkjunum, á Tndlandi ng í Irak. Þá birtist ritdómur um „Norges Kommunistiske Partis Hislorie, 1. bindi, undir ritstjórn Just Lippe, en liún kom út 1963 og nær yfir tíma- bilið frani að 1939. Því næst eru tvær greinar aukreitis: önnur um vilja friðaraflanna, liin tim ögranir Bandaríkjanna í lndoking,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.