Réttur - 01.05.1965, Blaðsíða 64
128
R É T T U R
1959. Þá eru frásagnir af ógnarstjórn
í Kamerun og svívirðilegum dómum
yfir frelsisvinum á Spáni, — og að
síðustu um frelsishreyfingu í Somali-
landi.
Síðast eru ritfrQgnir.
WORLD MARXIST REVIEW.
3. hefti 1965. Prag.
í þriðja hefti áttunda árgangs
(1965) af World Marxist Review eru
m. a. þessar greinar:
Il> Nörlund, einn af forystumönnum
danska Kommúnistaflokksins, ritar
grein um „Tryggingu friðar og ör-
yggis í Evrópu.“
Khaled Ragdache ritar grein ])á um
liina nýju leið Sýrlands, er birtist í
þessu hefti Réttar í úldrætti.
Franz Muhri, einn af forystumönn-
um Kommúnistaflokks Austurríkis, og
Edmund Fiala, austurrískur rithöf-
undur, rita grein um „hlutverk rík-
isins í efnahagslífi Austtirríkis.“
Mjög merkileg og lærdómsrík grein.
Ota Sik, meðlimur í miðstjórn
Konunúnistaflokks Tékkóslóvakíu,
ritar „liið nýja kerfi við áætlanagerð
og efnahagsstjórn."
Antero Regalado, ritari í samtökum
smáhænda á Kúbu, ritar um „lán-
veitingar til smáliænda á Kúbu.“
Þá koma greinar með ýtarlegum
upplýsingum um frelsisbaráttu þjóð-
anna í rómönsku Ameríku:
Valerio Sirez, eiun af forystumönn-
um Alþýðuflokksins í Panania, ritar
um „Panama og heimsvaldastefna
Bandaríkjanna,“ þar sem rækilega er
rakið hvernig amerískt auðvald arð-
rænir Panama og um skipulagningu
frelsisharáttunnar.
Rikardo Ortiz Gonzalez, miðstjórn-
arnteðlimur Kommúnistaflokks Ekua-
dor, ritar unt „ástand og horfur í
Ekuador." Hefur sú grein að geyma
mjög ýtarlegar liagfræðilegar og
pólitískar upplýsingar um Ekuador.
Cueto Jorge Colle, einn af forystu-
mönnum Kommúnistaflokks Boliviu,
ritar um „Boliviu eftir valdarán her-
foringjanna."
Þá koma ýmsar stuttar greinar um
starfsemi Kommúnistaflokka og ann-
arra verklýðsflokka í rómönsku Am-
eríku, í Mexico, í Vietnam, í Indo-
nesiu, — um vandamál bænda og
Kommúnistaflokk Frakklands, — og
um skólamálin og Kommúnistaflokk
Tékkóslóvakíu.
Þá kemur greinin „Þau eru ódautS-
leg,“ um hetjur þær, er féllu í bar-
áttunni fyrir kommúnisma í Vietnam.
Því næst er grein eftir þá J. Filipez,
tékkneskan heimspeking, og I. Kon,
sovézkan heimspeking, um „manninn
í iðiaðarþjóðfélaginu,“ mjög eftir-
tektarverð rannsókn á aðstöðu og
þróun mannsins, andlega og siðferði-
lega í iðnaðarþjóðfélagi nútímans.
Bandaríkjamaðurinn Norman Freed
ritar grein um „liinn ameríska draum
Johnsons forseta eða allt þetta og
himnaríki í viðbót." Er það málefna-
leg gagnrýni á draumnum um „mann-
félagið mikla" og lýst þeim ráðum, er
kommúnistar vilja beita til þess að
útrýma fátæktinni í Bandaríkjunum
eg láta alla lifa við þær allsnægtir,
sem nú þegar eru forsendur til að
framleiða þar.
Þá eru frásagnir frá ofsóknum gegn
kommúnistum og öðrum frelsisvinum
á Spáni, í Bandaríkjunum, á Tndlandi
ng í Irak.
Þá birtist ritdómur um „Norges
Kommunistiske Partis Hislorie, 1.
bindi, undir ritstjórn Just Lippe, en
liún kom út 1963 og nær yfir tíma-
bilið frani að 1939.
Því næst eru tvær greinar aukreitis:
önnur um vilja friðaraflanna, liin tim
ögranir Bandaríkjanna í lndoking,