Réttur


Réttur - 01.05.1965, Blaðsíða 52

Réttur - 01.05.1965, Blaðsíða 52
116 R É T T U R Það er fyrst og fremst komið undir eðli hins pólitíska valds, hvaða leið landið velur í þróun efnahagslífsins. Hinsvegar leiðir þróun iðnaðar, — hvort sem er á auðvalds- grundvelli eða ekki, til þess að verkalýðurinn vex, bæð.i að magni og mætti. Menn skyldu hins vegar ekki ætla að alþjóðlegar kringum- stæður einar tryggðu það að nýfrjáls lönd þróuðust á leið til sósíal- isma án auðvaldsskeiðs. Nýlendustefnan nýja er mjög virk. Hún beitir sér fyrir því að efla auðvaldsskipulagið, hún berst gegn þjóðnýtingu og ríkisrekstri. En ef henni mistekst slíkt, þá beitir hún ýmsum brögðum, m. a. reynir hún þá að gagnsýra ríkisreknu fyrirtækin á sinn hátt. Bandaríkin beita sér gagnvart þessum löndum fyrst og fremst með hliðsjón af því hvers eðlis hið pólitíska vald í þessum löndum er, hvort verka- lýðurinn hafi þar áhrif eða ekki. Höfuðverkefnið í Sýrlandi er að efla hinn ríkisrekna hluta at- vinnulífsins, auka iðnaðinn og framkvæma slík stórvirki sem stífl- una í Eufratá, Kumishli—Matakia járnbrautina og áburðarverk- smiðjuna. Sýrland er ríkt að auðlindum. Ef við hagnýttum olíulindir okkar í eigin þágu, með tækniaðstoð hinna vinsamlegu sósíalistisku ríkja, hefðum við aðgang að mikilli auðsuppspretlu. Og ef við gætum bundið endi á eyðsluna og ofhleðslu embættismanna í ríkisreknu íyrirtækjunum, þá væri þar líka nokkur auðsuppspretta. Embætta- bákn ríkisins er orðið langtum umfangsmeira en lítið land eins og Sýrland þarfnast. Mikið má og spara með því að draga úr herkoslnaði. Þá þarf að skera niður vald heildsala, sem kaupa upp framleiðslu bænda á lágu verði, og selja það háu verði úl úr landinu. Einn kaupmaður í Aleppo græddi t. d. 22 milljónir sýrlenzkra punda á einu ári á slikri verzlun. Það þarf að binda endi á slíkl ástand. Þá þarf að knýja fram endurbætur í landbúnaðinum, losa bændur undan okinu, — og þar með skapast og mikill innanlandsmarkaður, sem iðnaður Sýrlands þarfnast. Og það er mikil nauðsyn orðin á áætlunarbúskap lil þess að valda hinum ýmsu vandamálum efnahagslífsins. I þeirri baráttu við auðmanna- og hálfgildings-aðals-stétt, sem nú harðnar, þarf að reka rétta pólitík gagnvart millistéttum eins og smáframleiðendum, smákaupmönnum og slíkum, Þær eru allsterkt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.