Réttur


Réttur - 01.05.1965, Blaðsíða 53

Réttur - 01.05.1965, Blaðsíða 53
K E T T U K 117 vald í stjórnmálum landsins og liafa fórnað miklu í frelsisbarátlu Sýrlands. Auðmenn reyna að hræða þessar millistéttir á því að þjóðnýta cigi eignir þeirra. Slíkt kemur ekki til mála og það verðum við óhikað að segja, því það iná ekki hrinda þessum aðilum i faðm afturhalds og auðvalds. * Við kommúnislar í Sýrlandi berjumst fyrir sósíalisma í landi \oru. Við viljum að hinn vinnandi fjöldi fái að njóta ávaxtanna af vinnu sinni. „Við viljum“ — eins og sýrlenzkt máltæki segir, — „borða vínberin, en ekki drepa garðvörðinn." Við krefjumst lýðræðislegra réttinda fyrir verkamenn, bændur, menntamenn og öll framfaraöfl. Við viljum fá ríkisstjórn, sem styðst við framfaraöflin. Þótt aðalauðvaldinu sé bægt frá völdum og aðal- i'ígi þess í efnahagslífinu af því tekin, þá er ekki þar með búið að útrýma auðvaldsskipulaginu og koma á sósíalisma. Byltingarmenn í Sýrlandi standa frammi fyrir miklum vanda- málum. Lausn þeirra heimtar ekki aðeins hugrekki og einbeitni, heldur og þolinmæði og sveigjanleik. En til þess að leysa verkefnin þarf að gefa hinum skapandi mætti fjöldans frelsi til þróunar. Þjóð- frelsishreyfing Araba nú á tímum þarf á þeirri dýpt og breidd að halda, sem þarmeð myndi fást. Og það á við innbyrðis í hverju Arabalandi og í öllum hinum arabiska heimi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.