Réttur


Réttur - 01.05.1965, Blaðsíða 57

Réttur - 01.05.1965, Blaðsíða 57
VIÐSJA „Hrópa þú til lands þíns, Washington". Jón Olafsson skáld, höfundur lslend.ingabrags, orli kvæði undir þessari fyrirsögn (sbr. „Rétt“ 1952, bls. 28—29), er hann sá hvernig bandarískt auðvald beitli svikum, prettum og ofbeldi til þess að ná tangarhaldi á Hawaieyjum og síðar Filipseyjum. Kvæðið birtist í „Bjarka" Þorsteins Erlingssonar 22. júlí 1899. — Islenzkum frelsis- vini þótti sem von var þjóð George Washingtons illa aftur farið, er hún var sjálf farin að kúga smáþjóðir og ræna löndum þeirra og man nú eigi lengur frelsisstríð sjálfrar sín sem fátækrar nýlendu- þj óðar. En sjaldan hefur níðingsskapur bandarísks hervalds gengið svo langt sem nú: í sjö ár hefur þella auðvald reynt að brjóta á bak aftui frelsisbaráttu alþýðunnar í Suður-Vietnam, en beðið ósigur. Og nú hefnir ameríska hervaldið ófaranna fyrir frelsisvinum á jörðu niðri með því að myrða börn og konur í Norður-Vielnam með loftárásum. Leppar Bandaríkjahers höfðu farið slíkar hrakfarir fyrir frelsisvinum að þessar morðárásir voru eina örvæntingar- ráðið. Eftir skýrslum frelsishersins í Suður-Vielnam var manntjón aflurhaldsins 1964' alls 230.000 fallnir, særðir og teknir til fanga, og er það 63 þúsunduin meir en 1963. Þá tók frelsisherinn herfangi 17500 byssur, skemmdi eða eyðilagði 542 flugvélar, þar af 21 sprengjuþotu ((B—57), hundruð þyrla og mikið af öðrum víg- vélum. 60.000 hermenn og liðsforingjar slruku úr aflurhaldshern- um á síðasta ári. En engar morðárásir geta bjargað Bandaríkjahernum. Hann er jafn dæmdur lil að tapa sem brezki nýlenduherinn í sjö ára írelsis- stríði Bandaríkjanna 1776—1783. Gheorghe Gheorghiu-Dcj lótinn. Gheorge Gheorghiu-Dej, aðalleiðlogi rúmenska Verkamanna- l'lokksins og forseli landsins, lézt 19. marz 1965.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.