Réttur - 01.05.1965, Blaðsíða 43
KÖGNVALDUR HANNESSON:
Náinslauii og jafnrétti til
menntunar
Einhver sjálfsagöasla krafa, sem höfð verður uppi á vorum dög-
um, er krafan um jafnrétti til menntunar. Jafnvel Jreir, senr líta á
Jrjóðfélagið eins ok skeiðvöll, Jrar sem menn skuli etja kappi liver
við annan og hver einstakur þreyla sitl þolhlaup út af fyrir sig og
af eigin kröftum, verða þó að viðurkenna réttnræti þeirrar reglu.
að allir skuli leggja jafnt af stað og hafa sem jafnasta aðstöðu. En
það er ekki jafnréttishugsjónin ein, sem krefst Jress, að öllum hæf-
um mönnum sé opin leið lil menntunar, lieldur er Jrað bláköld
staðreynd, að vísindaleg þekking og þjálfun sem flestra er leiðin
til auðsældar og velferðar. Sú spurning verður ekki rökrædd hér,
b.vort hamingja manna í einu þjóðfélagi standi í réltu hlutfalli við
efnisleg gæði og vísindalega Jrekkingu, heldur aðeins bent á, að
mannkynið hefur verið að svara þeirri spurningu í verki frá Jjví
sögur hófust.
*
Sá tím.i Jslandssögunnar er nú að baki, þá ungir menn af fátæku
foreldri horfðu tárvolum augum á skólapilta ríða hjá garði, vitandi
allar leiðir lokaðar lil að komast nokkru sinni í slíkan félagsskap.
Það heyrir sem betur fer undantekningum til á íslandi í dag, að
fátækl hindri efnilega, unga menn í að komast í skóla og ljúka námi.
Ekki verður Jjó sagt, að ríkisvald.ið hafi beinlínis ástæðu til að
hreykja sér hátt yfir afrekum sínum á j^essu sviði, því jafnrétti til
menntunar eins og það birtist oss í verki hér á landi, á rætur sínar
að rekja lil áslands, sem ekki verður rakið lil aðgerða ríkis-
valdsins.