Réttur


Réttur - 01.05.1965, Qupperneq 38

Réttur - 01.05.1965, Qupperneq 38
102 II É T T U 11 Hnignandi stétl leilast við að feia sannindi í viðjum blekkinga og skrumskælinga. Hún reynir að viðhalda völdum og hagsmunum í lengstu lög. Hún óttasl þróun byltingarafla og þekkingu á þeim þjóðfélagslögmálum, sem dæma hana úr leik og ýta henni burt af sviði sögunnar. Hins vegar er rísandi verkalýðsstétt nauðsyn á að þekkja sannleikann, raunveruleikann eins og hann er, án allra skrumskælinga. Verkalýðurinn stefnir ekki að ævarandi valda- aðstöðu. Verkalýðsstéttin sækir fram til samfélagsskipunar, sem afnemur allar stéttir. Þar með verður stéttarviðhorf iiennar sam- eiginlegt hagsmunaviðhorf allra. Meginstyrkur sósíalistaflokks er hugmyndaleg og skipulagsleg eining flokksmanna. Þess vegna þurfa bæði þessi atriði að vera í fremstu röð í flokkssLaríi, annars er hætta á, að allar gáttir opnist iyrir borgaralegum og aflurhaldssömum hugmyndum. Slíkum flokki má líkja við hóp manna, er sækir fram um torfærur gegn fjand- mönnum. Þeir verða að standa saman sem einn maður og hafa góð vopn í höndum. Allir þurfa þeir að tileinka sér einu og sömu baráttu- aðíerð. Keðja er jafnsterk og veikasti hlekkur hennar. A tímum siðferðilegrar upplausnar á öilum sviðum, sem er sam- fara dauðateygjum auðvaldsskipulags heldur marxisminn einn uppi kyndli mannlegra verðmæta og mannúðar. Auðvald Jiins síðasta skeiðs neytir allra bragða til að deyfa siðferðisvitund og viðnáms- þrótt þjóðanna gegn alþjóðiegum glæpaverkum. Reynt er að drepa á dreif og lama baráttukjark og vilja fjöldans með andlegum deyfi- iyfjum. Og neytendur sorpmenningar skapa eigendum fjölmiðlunar- tækja mikinn gróða um leið og þeir eru gerðir að andlegum eitur- þrælum. Þessi hlið á hinni andlegu yfirbyggingu auðvaldsskipulags- ins er mannfjandsamleg. Marxismi losar úr andlegri ánauð hins vanabundna, borgaralega uppeldis og mennlunar, sem leitast við að innræta sjálfhverfa og persónudýrkandi afstöðu, trúarlega hleypidóma og þjóðrembing og er gegnsýrt ræningjasiðferði einkaeignarréttar. Þetta uppeldi annast skólar, kirkja og fjölmiðlunartæki. Þessar stofnanir neyða liug- myndakerfi ráðandi stéllar upp á ómótaða kynslóð, með símalandi áróðurskvörn. Það verður ekki háð árangursrik barálta gegn þess- um fyrirbærum einum sér, lieldur verður að afnema þá sainfélags- liætti, sem geta þau af sér og þarfnast blekkinga til að geta staðizt. Til þess leggur marxismi vopn í hendur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.