Réttur


Réttur - 01.05.1965, Blaðsíða 40

Réttur - 01.05.1965, Blaðsíða 40
104 K E T T U H um lieimsins. Ein mikilvægasta nýjungin er sköpun nýs iðnaðar — landbúnaðarins. Þegar sósíalistar rannsaka leiðir og aðíerðir til hagkvæmrar og sem skjótastrar eínahagsþróunar nýfrjálsu ríkj- anna mega þeir ekki gleyma nútíma landbúnaði sem er orðinn iðn- aður, mikið vélvæddur og með efnaiðnaðinn í sinn,i þjónustu. Við skulum virða fyrir oss efnahagssögu hins vestræna heims, Englands og Bandaríkjanna, Þýzkalands og Frakklands. 011 fóru þessi ríki sömu brautina, braut vefnaðariðnaðarins, byrjuðu á því að byggja hann upp og vélvæða. Síðan flultist fjármagnið æ meir yfir í þungaiðnaðinn, kol, olíu og stál — og enn síðar í framleiðslu á raforku og rafmagnsvörum, jafnframt því sem efnaiðnaðurinn kom til sögunnar. Efalaust hefur þetta verið heppilegasta leiðin fyrir þessi lönd öll. Indland hóf göngu sína inn á þessa braul á síðari bluta nítjándu aldar, en brezka nýlenduveldið skaut loku fyrir þá þróun — það fékk ekki einu sinni að koma á framleiðslu á vefnaðar- vélum, hvað þá heldur þungaiðnaði eða raforkukerfi. Til þess þurfti það fyrst að losna undan nýlenduokinu. En það væri rangt að vara öll nýfrjáls ríki við að fara þessa leið \cgna indverska fordæmisins. Hví skyldu ekki lönd með mikla baðm- ullarræklun koma sér upp öflugum vefnaðariðnaði og vélafram- leiðslu í sambandi við hana? Megintilgangurinn er v.itanlega að nýta sem bezt auðlindir hvers lands til blessunar fyrir íbúana, en auðlindirnar eru ekki allsstaðar þær sömu og þar af leiðandi fer efnahagsþróunin eftir mismunand.i leiðum. Sovétríkin voru fyrsta sósíalíska ríkið og það eina í harlnær þrjá- tíu ár. „Fræðilega séð“ var þeim innan handar að hefja sína efna- hagsþróun með vefnaðariðnaði. Þau voru laus undan áhrifum auð- valds og heimsvaldastefnu og sjálfráð gerða sinna. Með því að hefj- ast handa í vefnaðariðnaðinum heíðu þau eftir ákveðinn tima getað veitt fjármagni í aðrar iðngreinar, og lífskjör alþýðu liefðu allan límann batnað jafnt og þétt. En Sovétríkin voru ekki slaðsett á draumaeyju. Þau voru umkringd auðvaldsríkjum sem biðu færis til að mola Jjetla fyrsta sósíalíska ríki heims, framvarðarsveit verka- lýðsins j heiminum og von allra kúgaðra Jjjóða. Þau voru })ví til- neydd að byggja frá grunni alhliða nútíma iðnað á sem skemmslum tíma, jafnframl vopnaframleiðslu lil varnar sér og framvindu mann- kynsins. Þau urðu að taka járn- og stáliðnaðinn framyfir. Það var erfið leið og hetjuleg. Þau urðu að fórna efnahagslegri velmegun til J)ess að ná sem skjótustuin árangri á braut byltingarinnar. Rás
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.