Réttur - 01.05.1965, Side 32
96
R É T T U R
vallaratriðum ólíkt öllurn fyrri samfélagsháttum: frumstæðum frum-
kommúnisma í því, að það mun verða þjóðfélag hámenntaðra manna
sem þekkja sjálfa sig og aðra, — og stéttaþjóðfélögum í því, að
það mun í fyrsta skipti skapa skilyrði fyrir mannlegu lífi, ekki að-
eins einstökum hópum, heldur öllum mönnum, fjöldanum sem hættir
að vera fjöldi og verður í þess stað einhuga og að uppbyggingu sam-
ræmt samfélag manna.
(ERÁ þýddi).
Valdagræðgi Vestur-Þýikalands og cfnahagslcg undirrót hcnnar.
Þýzka auðvaldið var reist við með aðstoð amerísks fjármagns
eftir að það hafði beðið ósigur í styrjöld þeirri, er það hóf 1939.
Nú setur það æ meir fram landakröfur sínar sem forðum undir for-
ustu Hitlers. Undirrót þess, að það dirfist að gera slíkt með blóð-
feril sinn að baki, er vaxandi efnahagslegt vald þess innan auðvalds-
heimsins.
Arið 1953 var hlulur Vestur-Þýzkalands í iðnaðarframleiðslu
auðvaldsheimsins 7,2%. Þá var hlutur Bretlands 10% og Banda-
ríkjanna 52,1%. En árið 1963 var hlutur Vestur-Þýzkalands orðinn
9,4%, en Bretlands 8,3% og Bandaríkjanna 47,8%.
Sama þróun á sér stað hvað snertir markaðina í auðvaldslöndun-
um. 1950 hafði Vestur-Þýzkaland aðeins 3,5% af öllum útflulningi
allra auðvaldslanda, en Bretland 11,3% og Bandaríkin 18,2%. En
1963 voru tölur þessara landa í sömu röð: 10,7%, 8,4% og 16,9%.
1970 verða lönd sósíalismans með helminginn af iðnaðarframleiðslu heims.
HluLi sósíalislisku landanna í iðnaðarframleiðslu heimsins var
1955 27% og 1962 37%. Það var upphaflega ætlunin að ná helm-
ingnum um 1965, en það hefur nú tafizt af ýmsum ástæðum, en auð-
valdslöndin hert sig. 1965 munu sósíalistisku löndin vera með um
40% af iðnaðarframleiðslu heimsins og árið 1970 munu þau ná
því marki að framleiða helming iðnaðarframleiðslunnar í heimin-
um,