Réttur


Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 1

Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 1
Straumhvörf. Byltingaröflin og sosialdemokratar. Það er því augljóst af því, sem að framan er sagt, að heiminum er nú algerlega skift í tvo fjandsamlega flokka, sem búast til að heyja úrslitaorustuna, tvær andstæðar heimsskoðanir, sem lýstur saman í hinni ógurlegustu baráttu, tvö voldug öfl, annað hnígandi fulltrúi hins forna auðvaldsskipulags, hitt rísandi máttur verkalýðsins og sosialismans. Með auðvaldinu standa öll öfl hins gamla þjóðfje- lags, konungsvald, aðall, kirkja og klerkar, auðmenn og embættisvald; — auk þess mentamenn og smáborg- aralýður að miklu leyti. Auðvaldið hefur enn % hluta heimsins á valdi sínu og notar óspart öll blöð sín, alt frá blöðum sosialdemokrata og yfir til fasista, til að breiða út lygar um Ráðstjórnar-Bandaríkin (RB) og undir- búa þannig stríð gegn þeim. Öfl þau, sem nú vinna gegn heimsauðvaldinu, eru ráðstjórnarríkin, verkalýðshreyfingin og nýlenduupp- reisnin. Sambandið, sem sameinar þessa þrjá aðilja og stjórnar samfeldri baráttu þeirra gegn heimsauðvald- inu er Alþjóðasamband Kommúnista (Kommunistische Internatjonale, stytt Komintern, einnig kallað 3. Inter- nationale). Einmitt nú er þessi barátta gegn auðvald- inu að komast á hástig. Á stórum svæðum í Kína eru þegar mynduð ráðstjórnarríki. í Indlandi rekur hver uppreisnin aðra. í Persíu, Egyptalandi og öðrum yf- 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.