Réttur


Réttur - 01.10.1930, Qupperneq 23

Réttur - 01.10.1930, Qupperneq 23
Rjettur] KARL MARX! 335 inga og ávarpa. i baráttunni til að sameina verklýðs- hreyfinguna í ýmsum löndum og í viðleitni sinni til að beina hinum ýmsu greinum hins ómarxistiska sosial- isma (Mazzini, Proudhon, Bakunin, hin enska »frjáls- lynda« iðnfélagahreyí'ing og hægri-tilhneigingar Las- salles í Þýzkalandi) til sameiginlegs starfs, og í barátt- unni við kenningar þessara flokksbrota, ákvað Marx hina einu réttu baráttuhögun í verklýðshreyfingu hinna ýmsu landa. Þegar Parísaruppreistin, sem Marx lýsti svo snilldarlega og mat svo mikils (»Borgara- styrjöldin í Frakklandk) hafði verið bæld niður og fylgjendur Bakunins höfðu klofið »Alþjóðasamband verkamanna«, gat Alþjóðasambandið eigi staðið leng- ur í Evrópu. Marx hafði það fram eftir þing Alþjóða- sambandsins í Haag 1872, að aðalráð þess var flutt yf- ir til New York. 1. Alþjóðasambandið hafði nú leyst af hendi sitt sögulega hlutverk og rýmdi nú til fyrir nýju tímabili, sem einkennt var af hraðfara vexti verka- lýðsstéttarinnar í öllum löndum. Á þessu tímabili breiddist verkalýðshreyfingin óðfluga út og þá skóp- ust hinir sósialistisku (lýð) -fjöldaflokkar verkamanna innan einstakra þjóðríkja. Hið erfiða verk í Alþjóðasambandinu og enn þá fremur hin örðuga kenningastarfsemi Marx fóru al- gerlega með heilsu hans. Hann hélt áfram verki sínu í þjóðhagsfræðinni og vann að því að ljúka við »Auð- magnið«. 2. des. 1881 dó kona hans. 14. marz 1888, er hann sat í hægindastól sínum, sofnaði hann svefninum langa. Hann var grafinn við hlið konu sinnar í kirkju- garðinum »Highgate« í Lundúnum. Nokkur af börn- um Marx dóu á bernskuskeiði, er fjölskyldan bjó við skort og vandræði í Lundúnum. Þrjár dætur hans giftust enskum og frönskum sósial- istum, Elenora Aveling, Laura Lafargue og Jenny Longuet. N. Lemn,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.