Réttur


Réttur - 01.10.1930, Qupperneq 31

Réttur - 01.10.1930, Qupperneq 31
Rjettur] SKIPULAGSMÁL VERKALÝÐSINS 343 um, eftir því sem stjettarviturid hans vex. Því meir sem andstæðurnar skerpast og stiettabaráttan harðn- ar, því fleiri fylgja í fótspor forustusveitarinnar, þar til allur verkalýður brunar fram í sameiginlegri árás á síðasta vígi auðvaldsins. Aldrei hefir stofnun kommúnistaflokks á íslandi verið jafn knýjandi nauðsyn og einmitt nú. Allir, sem nokkuð fylgjast með rás viðburðanna, vita að til stórra tíðinda dregur um heim allan. Andstæður auðvalds- skipulagsins eru nú orðnar tröllauknari en nokkru sinni fyr, og áður en varir lýstur þeim saman með reg- inafli. Yfir ísland færist atvinnukreppa, sem hlýtur að hafa í för með sjer magnaðri stjettabaráttu en þjóð- in hefir áður kynst. Stjett stendur gegn stjett. Hvern- ig þessari baráttu lýkur veltur auðvitað á því hversu vænlega tekst með forustuna. En eins og stendur er íslenskur verkalýður gjörsamlega forustulaus. Og for- ustulaus stjett á ósigurinn vísan. Stofnun kommúnista- flokks, sem allur stjettvís verkalýður raðar sjer inn í og fylkir sjer um, er því fyrsti og nauðsynlegasti und- irbúningurinn undir baráttuna. Verkefni kommúnistaflokks er látlaus og ótrauð bar- átta í broddi fylkingar, þar til auðvaldinu er steypt og verkalýðurinn hefir tekið völdin og stofnað alræði ör- eiganna. En þar með er ekki hlutverki hans lokið. Enn á hann það verkefni fyrir höndum að festa byltinguna í sessi og hafa á hendi forustu hins vinnandi lýðs, sem reisir ríki jafnaðarstefnunnar og ljettir ekki fyr en allur stjettarmunur er þurkaður burt af yfirborði jarð- arinnar og skipulag kommúnismans er orðið að veru- leika. Þá fyrst er hinu mikla hlutverki kommúnista- ílokksins í veraldarsögunni lokið. Til þess að kommúnistaflokkur geti orðið hlutverki sínu vaxinn, þarf skipulag hans að vera rjett og bygt á allri þeirri reynslu, sem verkalýðurinn hefir aflað sjer með miklum fórnum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.