Réttur


Réttur - 01.10.1930, Qupperneq 46

Réttur - 01.10.1930, Qupperneq 46
[Rjettuv 358 HREYFING ÍSL. ÖREIGAÆSKU þessi félög er öreiginn velkominn, til að gleyma um stund striti dagsins og stéttinni, hylla kónginn og fán- ann, syngja ættjarðarsöngva o. s. frv. Það er brýnt fyrir unglingunum að élska og tilbiðja fegurðina, hina æðri, vímukenndu, dulrænu, fegurð, sem blundar í svæfandi stemningum, í litskrauti og hátiðleik kaþólsku kirkjunnar, og hinu auðmjúka, þolandi eðli, sem umber allt, kúgun og órétt. Og loks á það enn þá lindir til að svala öreigunum. — Vínið og dillandi dans. Vínið er fyrst og fremst arðberandi framleiðsla. Á borði auð- kýfingsins er það daglega drukkið með mat. En öreig- inn svalar sér í lindum þess, þegar örbirgðin herjar á og örvilnunin grípur hann, þegar honum finnst lífið yndissnautt. Upplausn og ringulreið hins borgaralega þjóðfélags birtist í vaxandi vínnautn, dillandi danzi. Danzinn er orðin Sýki, sem grípur þjóðirnar. Danzinn, sem annars getur verið gildisrík list, er eykur samstill- ingu og samræmi. öreigarnir danza og danza, gleyma stéttinni og hlekkjunum. Þannig er ferillinn í stórum dráttum. — Auðvitað getur munað svolitlu, hvort ör- eiginn er í sveit eða kaupstað. En aðalatriðin eru allt af þessi. — Bernskan er samgróin stéttarhagsmunun- um, þrautum fjölskyidunnar og þjáningum. En svo tekur yfirstéttin við uppeldinu og reynir að draga hug- ann frá stéttabaráttunni og gefa öreigunum ófullkom- ið brotabrot af lífskoðun sinni. Tækin eru margþætt og fornhelg: ríkið, trúarbrögð, skólar og ýmisleg félög og klúbbar. óneitanlega eru áhrifin mikil. Innan öreiga- stéttarinnar er fjöldi vinnandi lýðs, sem eigi getur varpað þessum lognu sannindum frá sér, en verður allt af auðmjúkur og sauðhægur í stéttarbaráttunni. Hann þarf að finna mátt sinn í uppreisn og samtökum, gleði sína og öryggi í samvinnu samstiltar stéttar. Uppeldi og fræðsla sú, er borgarastéttin veitir, er aðferð til að gylla hlekki öreiganna. En sem betur fer, fellur gyll-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.