Réttur


Réttur - 01.07.1972, Qupperneq 1

Réttur - 01.07.1972, Qupperneq 1
lettur 55. árgangur 1 972 —3. hefti Nýr sigur er unninn í sjálfstæðisbaráttu vor Islendinga: Fiskveiðilögsagan færð út í 50 mílur 1. september. En stríðið stendur enn við enska sjóræn- ingjaveldið: að beygja það til að viðurkenna yfirráð Islendinga sjálfra yfir íslenzku hafi, íslenzkum auðlindum, lífsskilyrðum þjóðar vorrar. Englendingar og Þjóðverjar hafa öldum saman ausið auði úr íslenzkum fiskimiðum, jafnvel haft aðsetur til útgerðar við gullkistu Faxaflóa þar sem nú eru Hafnarfjörður og „Þýzku búðir“. Smám saman þrengdu nýlendukúg- arar víða landhelgi lands vors, unz svívirðingin náði hámarki, er enska ný- lenduveldið mútaði danskri stjórn með svínsfleskmarkaði til að koma fisk- veiðilandhelginni niður í 3 sjómílur 1901. Hverjum nýjum áfanga í sókn vorri til sjálfsforræðis yfir fiskimiðum vorum svaraði enska nýlenduveldið með kúgunartilraunum: 1952 4 mílna yfirlýsingunni með sölubanni á íslenzkum fiski, 1958 12 mílunum með innrás herskipa. Og með landhelgissamningnum 1961 hugðist hið sameinaða ensk-þýzka arðránsveldi Unilever hafa tryggt sér að islendingar stigu ekki fleiri spor fram á við. Afleiðingar: Þorskur eldri en 10 ára horfinn, þorskafli islendinga minnkar um 30% tvö síðustu ár. — En ensk-þýzka auðhringavaldið skiptir það engu, hvort íslenzk þjóð fær lifað í landi sínu. Þetta arðránsvald vill aðeins fá að sitja að auðlindum annarra, svo lengi sem sætt er: unz allt er uppurið. Nú hefur íslenzk þjóð stigið stóra sporið fram á við sameinuð, tætt sund- 129
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.