Réttur


Réttur - 01.07.1972, Qupperneq 23

Réttur - 01.07.1972, Qupperneq 23
ARVE OFSTAD BANGLA DESH FRJÁLST? íhlutun indverska hersins í styrjöldinni í Bangla Desh (sem áður hét Austur-Pakistan) hefur í bili stöðvað framsókn byltingarafl- anna þar í landi. Þegar Indverjar hófu íhlut- un sína höfðu bengalskir skæruliðar náð greinilegu frumkvæði í átökunum við her- námslið frá Vestur-Pakistan. Skæruliðarnir höfðu þá þegar frelsað stór svæði í Bangla Desh og efnahagserfiðleikar þeir, sem stjórn- in í Vestur-Pakistan átti við að etja, fóru sí- vaxandi, m. a. vegna hernaðarútgjaldanna. Það var því ekki hernaðaraðstaðan sem knúði Indverja til íhlutunar í átökunum, heldur má miklu fremur rekja hana til ástandsins á efnahags- og stjórnmálasviðinu. Sú staðreynd, að Awamibandalagið (flokk- ur Mujiburs Rahmans) stóð ótraustum fómm meðal þjóðarinnar og einkum þó hitt að flokkurinn hafði lagt einhliða áherzlu á þing- ræðisbaráttu, gerði það að verkum, að hann var illa fallin til að gegna forystuhlutverki í barátm Ausmrpakistana gegn arðráni yfir- stéttarinnar í Vesmr-Pakistan. Enda þótt sósí- alistar í landinu væru klofnir í marga flokka, voru flokkssamtök þeirra miklu öflugri en flokkssamtök Awamibandalagsins, og þeir höfðu töglin og hagldirnar í ýmsum sveit- um skæruliða (Mukti Bahini). Haustið 1971 virtust nokkrar líkur á að þeir myndu innan tíðar taka í sínar hendur forysmna fyrir þjóð- frelsishernum. Otti Indverja við að í Bangla Desh yrði sett á laggirnar byltingarstjórn vinveitt Kín- verjum hlýtur að hafa átt drjúgan þátt í að af íhlutuninni varð. Vestur-Pakistanar biðu algeran ósigur í styrjöldinni og Awamibanda- lagið, sem vinveitt er Indverjum, heldur enn um stjórnartaumana í Bangla Desh. Iðnrek- endur og kaupsýslumenn á Indlandi geta því vænzt þess, að þau efnahagslegu tengsl, sem 151
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.