Réttur


Réttur - 01.07.1972, Qupperneq 46

Réttur - 01.07.1972, Qupperneq 46
DRÖG AÐ STEFNUSKRÁ FYRIR ALÞÝÐUBANDALAGIÐ RÉTTUR hefur í tveim siðustu heftum birt uppkast það að stefnuskrá, er lá fyrir síð- asta landsfundi ALÞÝÐUBANDALAGS- INS. Er það í fjórum aðalköflum og birt- ist hér síðari hluti II. kafla, átta greinar, en heiti II. kafla í heild er: Þjóðfélagið. ÁVINNINGAR STÉTTABARÁTTUNNAR — GAGNRÝNI Á „VELFERÐARÞJÓÐFÉLAGIГ Islenzk verkalýðshreyfing hefur unnið marga sigra á sviði stéttabaráttunnar (sbr. „lífskjarabylt- inguna 1942") á umliðnum áratugum; stjórnmála- flokkar hennar hafa einnig borið fram til sigurs á Alþingi þýðingarmikil róttindi til handa launafólki sem breytt hafa stöðu þess innan þjóðfélagsins. Frumskógalögmáli þeirra hafa verið settar nokkrar skorður; launafólki hefur tekizt að tryggja sér visst lágmarksöryggi, að því er varðar efnalega afkomu, heilsuvernd og framfærslu í ellinni, og börnum sín- um rétt til almennrar skólagöngu. Með stofnun tryggingakerfis og eflingu skólakerfisins hafa skap- azt skilyrði til að draga úr þvi félagslega misrétti, sem kapítalískar stéttarafstæður fela í sér. Til þess að kosta þessar ráðstafanir draga ríki og sveitarfélög til sín mikið fjármagn — með toll- og skattheimtu — er ella rinni inn í hringrás auð- magnsins. Sérhver sósialískur verkalýðsflokkur hlýtur að meta mikils þessa félagslegu ávinninga, sem dreg- ið hafa úr þrældómi og öryggisleysi því, er launa- fólk bjó við á bernskuskeiði auðvaldsskipulagsins. En jafnframt verður að vísa eindregið á bug þeirri goðsögn borgaralegra flokka og sósíaldemókrata, sem felst i hugtakinu „velferðarþjóðfélag'1. Látið er að þvi liggja, að hér á landi sé ekki lengur við lýði kapítalískt hagkerfi, heldur blendingur auð- valds og sósíalisma. Með „félagsmálastefnu" hins opinbera hafi kjör þjóðfélagsþegnanna verið jöfn- uð og lífsafkoma þeirra tryggð svo, að ekki þurfi annað en feta áfram eftir velferðarbrautinni til þess að þjóðskipulagið breytist í ákjósanlegt horf. 174
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.