Réttur


Réttur - 01.10.1973, Page 20

Réttur - 01.10.1973, Page 20
sinni, virðast notaðir i annarra þágu. Börnin eru í umsjá ömmunnar eða bara sjálfs sín, og eru þá mæðurnar atyrtar fyrir að hugsa illa um þau1). Á matmálstímum borða þau snarl eða bara sæl- gæti eða konurnar fara heim til að gefa fjölskyld- unni að borða. Hvernig er svo aðstaðan á vinnu- stað? Þarna mega konurnar standa kyrrar á sama stað í köldum pökkunarsölunum allan daginn og ekki fá þær máltið í vinnunni. Kaupgreiðslufyrirkomulag frystihúsanna hefur mjög verið til umræðu að undanförnu og gnæfir hið svonefnda bónuskerfi þar hæst. Það er ákvæð- islaunakerfi í þeirri mynd, að launin hækka við Sbr. eftirfarandi tilvitnun úr nýútkominni barna- bók. Gamall maður segir við litla stúlku, sem hefur sagt honum, að móðir hennar væri að vinna: ,,Æi, já. Sumar konur elska fiskinn meira en börnin sín. Þær elska bara börn með snuð. aukin afköst, en ekki í réttu hlutfalli við afköstin, tvöföld afköst miðað við staðalafköst, þýða ekki tvöföld laun, heldur tiltekinn kaupauka (bónus). Ávinningurinn af afkastaaukningunni skiptist í ákveðnu hlutfalli milli verkamannsins og fyrirtæk- isins. I frystihúsunum koma vinnugæðin einnig inn í dæmið. Milli hrotanna safnar starfsliðið orku, svo afköstin verða eins mikil og mögulegt er, þegar til átakanna kemur, en slíkt kemur atvinnurekand- anum að sjálfsögðu vel. Þetta fyrirkomulag hefur í för með sér ákaflega mikið álag og streitu og slítur fólki fyrir aldur fram og skapar oft á tíðum óheppilegt andrúmsloft á vinnustað vegna sam- Og þegar þau sleppa snuðinu, fara þau að bíta gras eins og útigangshross og verða að bjarga sér sjálf". Rúna Gisladóttir og Þórir S. Guð- bergsson: Ásta litla og eldgosið í Eyjum. — Reykjavík 1973. Bls. 5—6. 228

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.