Réttur


Réttur - 01.07.1974, Blaðsíða 11

Réttur - 01.07.1974, Blaðsíða 11
ut þegar um var að ræða tillögu Alþýðu- bandalagsins og bera hana saman við sam- komulagið við Sjálfstæðisflokkinn, sem framsókn svo gerir nokkru síðar. TILLO'GUR FRAMSÓKNAR í EFNAHAGSMÁLUM Þá voru tillögur þær sem Olafur Jóhann- esson lagði fram fyrir hönd Framsóknar- flokksins ' í efnahagsmálum ekki síður at- hyglisverðar. Tillögurnar voru í 14 liðum, en hér verð- ur ekki greint frá þeim nema í smttum út- drætti. Meginefnið var þetta: 1. Gengisfelling um 15%. 2. Kaupgjaldsvísitalan bundin í eitt ár. 3. Kauphækkunin, sem fram átti að koma 1 júní s.l. 14,5%, og frestað var með bráðabirgðalögum og stórauknum niður- greiðslum o.fl. skyldi falla niður. 4. Aukaniðurgreiðslurnar frá 21. maí, sem námu 8 vísitölustigum, átm að falla nið- ur og verðlag landbúnaðarvara vegna kostnaðarhækkunar að koma til fram- kvæmda án launabóta. 5. Söluskatmr átti að hækka um 2—3% án launabóta. 6. A móti þessu átti að koma: „hækkun fjölskyldubóta til barnmargra fjölskyldna og sérstök takmörkuð launajöfnunarupp- bót á láglaun". Ljóst var af þessum tillögum, að Fram- sóknarflokkurinn gerði ráð fyrir stórkostlegri kauplcekkun og að launabætur á láglaun niyndu aldrei verða nema brot af því sem taka átti. Við alþýðubandalagsmenn gerðum strax athugasemdir við þessar tillögur framsóknar og setmm fram gagntillögur. Aðalatriðin í athugasemdum okkar og gagntillögum vom þessi: 1. Við töldum að gengislœkkunin vceri of mikil, en sögðum að ef ganga yrði út frá svona mikilli gengislækkun til sam- komulags, þá yrði óhjákvæmilega að gera ráð fyrir meiri bómm á móti, eink- um vegna láglaunafólks. 2. Við lögðum því til að öll laun, sem væru undir 36—40 þús. krónum á mán- uði, þ.e.a.s. kaupmark sem næði ömgg- lega yfir almennt fiskvinnukaup, hækk- aði strax 1. september um 5% og einnig Öll yfirvinna á slíku kaupi. Til viðbótar þessu skyldi samsvarandi kaup hækka um önnur 5% 1. desember næstkomandi, en þá næði kauphækkun- in aðeins til dagvinnukaups. Umsamið gmnnkaup skyldi hækka 1. desember um 3% og afmr um 3% 1. mars, eins og ráðgert er í launasamning- um. 3. Þá gerðum við ráð fyrir að auka-niður- greiðslurnar á vöruverði frá 21. maí í vor (8 stig) féllu ekki niður nema að hálfu og í tveimur áföngum. Jafnhliða þeim breytingum yrðu fjölskyldubæmr auknar samkvæmt nánara samkomulagi. 4. Við lögðum til að kaupgreiðsluvísitalan skyldi vera óbreytt til 1. mars í vemr og ákveðið rautt strik þannig, að ef verð- hækkanir fæm yfir það, yrðu þær bættar að fullu á öll laun. 5. Við lögðumst gegn hækkun á söluskatti og bentum á, að ríkissjóður mundi hagn- ast vemlega á 15% gengislækkun. Með þessum tillögum okkar var stórlega dregið úr þeirri kjaraskerðingu, sem Fram- sóknarflokkurinn lagði til að gera, og með sanngjarnri og eðlilegri framkvæmd hefði mátt tryggja að kaupmáttur láglauna yrði ekki skermr. Með þessum athugasemdum okkar fylgdu einnig tillögur í 8 liðum, sem allar miðuðu að því að ýmsir aðrir áðilar en launafólk 147
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.