Réttur


Réttur - 01.07.1974, Blaðsíða 48

Réttur - 01.07.1974, Blaðsíða 48
Pyndingar á Indíánum i Brasilíu 1967. fær sérstaklega ríflega „hjálp”, 250 miljónir dollara árlega, enda var yfir hálf miljón kommúnista og þjóðfrelsissinna myrt þar eftir valdarán hershöfðingja, sem Bandaríkin lögðu blessun sína yfir, og 50000 pólitískir fangar þjást þar í fangabúðum, svo lepp- stjórnin vinnur vel fyrir mútunum. En hvorki þetta né voðinn í Vietnam skal gert hér að umtalsefni. En hvað um þá, sem berjast fyrir lýðræði og þjóðfrelsi í löndum Suður-Ameríku? Hvernig breyta valdhafarnir, sem Bandaríkin styðja, og CIA, leyniþjónusta Bandaríkjanna, sem skipuleggur „nauðsynlegar aðgerðir" í þágu Bandaríkjaauðvaldsins allt frá morðinu á Allende, Chile-forseta, til beinna hernað- araðgerða í Indó-Kína? í júní 1969 voru foringjar hins sameinaða kommúnistaflokks Haiti, — þeir Gérald Brisson, Daniel Sansaricq, Gérard Wadest- rand, Jacques Jeannot og fleiri myrtir. I apríl 1972 voru átta kommúnistar myrt- ir í Montevideo í Uruguay: Luis Mendiola, José Ramon Abreu, Raul Gancio, Elman Fernandez, Ricbardo Walter Gonzalez, José Washington Sena, Ruben Lopez og Héctor José Cervelli. I desember 1972 fær heimurinn að vita það að eftirfarandi leiðtogar verkalýðsflokks- ins í Guatemala, sem er kommúnistískur, hafi verið myrtir á hinn hryllilegasta hátt: Bernardo Alvarado Monzón, aðalritari flokks- ins, Mario Silva, Carlos René Vallé, Hugo Barrio Clee, Carlos Alvarado Jerez, Miguel Angel Hernandez, sem allir voru í miðstjórn- inni, og starfsstúlka flokksins Fantina Rod- riguez. Margir helstu foringjar alþýðunnar í Suð- ur-Ameríku, — þeir, sem ekki hafa verið myrtir að undirlagi CIA, — sitja í dyflissum valdhafanna: Luis Corvalan, formaður Kommúnista- flokks Chile, situr nú í fangabúðum herfor- ingjastjórnarinnar og á líflát yfir höfði sér, ef mótmælum alþýðu hvarvetna um heim tekst ekki að frelsa hann. Antonio Maidana, formaður Kommúnista- flokks Paraguay, hefur nú setið 16 ár í dýflissum Stroessnerstjórnarinnar og með honum Alfredo Alcorta og Julio Rojas, báðir úr miðstjórn þess flokks, og fleiri ágætir baráttumenn. Þessir þrír höfðu verið „dæmdir" í 10 ára fangelsi, en er síðan hald- ið þar áfram. Rodney Arismendi, aðalritari Kommun- istaflokks Uruguay, situr í fangelsi Borda- berry-stjórnarinnar, sem hafið hefur mikla 184
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.