Réttur


Réttur - 01.07.1974, Blaðsíða 53

Réttur - 01.07.1974, Blaðsíða 53
Þeir, sem tólf hundruð sextíu og tvö sóru eið fyrir tœling og ásœlnisvél, Þeir, sem kúgaðir voru í Kópavog undir kvalningar, meiðing og hel, höfðu afsökun þá, hvemig á þá var sótt með erlendu harðrceði og prett, — en hvað sýknar oss nú, af vér sœkjum það fast að semja af oss fornan rétt? Fornólfur: i „Yfirlit" (1907). „En, máske menn bíði þess, að hinir svonefndu fyrirliðar þjóðar- innar, yfirvöldin, gangi á undan og leiði þá til frelsis og farsæld- ar? — Þá megi þér að vísu lengi bíða, bræður góður! því svo er langt frá að þeir sé líklegir til að gerast oddvitar, að þeir fara varla í flokk yðvarn nema neyðin þrýsti að þeim, það leiðir af stöðu þeirra og hugsunarhætti, um það mætti reynslan hafa sannfært oss nóg- samlega." I „Ávarpi til Islendinga11 í „Nýjum félagsritum“, 1849Í bls. 6. „HerverncT (1662) „Einokunarkaupmenn fóru „þess á leit við konung, að þeir mætti halda úti herskipi við Island til þess að verja einokunarréttindi sín, svo að þeir geti verið örugg- ir um, að landsmenn ræki ekki verslun við erlendar þjóðir. Leyfði konungur það með bréfi sínu 10. apríl 1662. En með því að i þess- um nýja félagsskap voru sumir af helstu vildarmönnum konungs, svo sem Hans Nansen og Henrik Muller, þá var reynt að koma því svo fyrir, að kostnaðurinn af þess- ari varðskipsútgerð lenti á öðr- gm, en félagið hefði þó skipið Oft hafði þjóðin alldýrt keypta von um, að yrðu menn úr hennar bestu sonum; þá ólum vér á snauðra fé, — svo fór vér fengum snotur efni í leiguþjóna. Einar Benediktsson í „Bréf í Ijóðum" 1888. Það er hart, að hróður þann hundar af manni drógu, að þeir flatar flaðri en hann framan í þá sem slógu. Þrcelslund aldrei þrýtur mann, þar er að taka á nógu; hann gerði allt, sem hundur kann, hafði loann aðeins rófu. Þorsteinn Erlingsson í „Eden". Ef að illar vcettir inn um myrkragcettir bjóða svika scettir, svo sem löngum ber við í heimi hér, þá er ei þörf að velja: Þú mátt aldrei selja það úr hendi þér. Guðmundur Böðvarsson í „Fylgd" (1952).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.