Réttur


Réttur - 01.07.1974, Blaðsíða 51

Réttur - 01.07.1974, Blaðsíða 51
að styrkja stöðu sína í löndum þeim, sem að Indlandshafi liggja, með því að ná ýmsum tengslum við stjórnir þessara landa. Suður-Afríka er eitt þeirra ríkja, sem hinn auðugi einvaldskonungur hefur tengst: Iran selt/r nú Suður-Afríku 37% af allri þeirri olíu, sem það ríki þarfnast. En Araba- löndin höfðu sett viðskiþtabann á Suður- Afríkn frá því í nóvember 1973. — Eru nú að komast á náin viðskiþti milli Suðnr- Afríku og lran. I júlí sl. heimsótti efnahags- ráðherra Suður-Afríku Iran um leið og hann fór til Frakklands. En fasistastjórn Suður-Afríku á líka hauka í horni þar sem alþjóðlegu olíuhringarnir eru. Þeir hjálpa fasistastjórninni svo hún komist ekki í nein vandræði. Þar er B.P. (British Petroleum) fremst í flokki Erich Drake, for- maður stjórnar B.P., heimsótti Suður-Afríku á þessu ári, átti tal við Forster, forsætisráð- herra fasistastjórnarinnar, og fullvissaði hana um aðstoð hringanna. Og það hefur ekki staðið á þeirri „aðstoð”. M.a. segja frönsku blöðin nú frá því að Suður-Afríku-stjórn sé í samvinnu við íran að láta byggja mikla olíu- hreinsunarstöð í Saldhana-flóa og leggi Frakkland til vélar og annan útbúnað. Það má minna á að breska ríkisstjórnin á 51% af hlutabréfum B.P. Verður það því eftirtektarverðara, sem Rhodesia er nú í upp- reisn gegn breska heimsveldinu, verður að fá alla olíu sína frá Suður-Afríku — og þá er það breska ríkið sjálft sem með olíusölu til Suður-Afríku heldur lífinu í uppreisnarstjórn gegn sjálfu sér! Það er greinilegt að það er ekki sama hverjir það eru sem troða Bretum um tær. Ef íslendingar gera það með því að vilja sjálfir fá að njóta auðlinda sinna eftir að breskir stórlaxar hafa reynt að þurrausa þær í fimm aldir, — þá senda Bretar herskip sín fram gegn varnarlausum „bandamanni" sínum Is- lendingum, til að kúga, reyna jafnvel að svelta oss til undanlátssemi eins og 1953- En ef b.vítir auðmenn í Rhodesíu koma á algeru einræði lítils minnihluta hjá sér og gera uppreisn gegn breska heimsveldinu, þá gefur breska ríkisstjórnin að vísu út yfirlýsingu, en sendir engin herskip á vettvang, en hins vegar olíu til uppreisnarmannanna svo þá þurfi ekki að skorta eldsneytið! „Fjandinn þekkir sína.” Samheldni yfir- stétta innbyrðis bregst ekki. HÆTTUR ATOMORKU Á tímum viðreisnarstjórnarinnar á íslandi var stefnan sú að fleygja íslenskri fossorku í útlend auðfélög og það undir framleiðslu- kostnaði, því „sérfræðingar” ríkisstjórnarinn- ar töldu henni trú um að það yrði að virkja alla fossa sem fyrst, því þeir yrðu verðlausir, þegar atomorkan kæmi til sögunnar. Þess vegna dreymdi braskara „viðreisnarinnar" um 10—12 alumíníumverksmiðjur á íslandi. Nú virðist það hinsvegar koma í ljós að sífellt meiri vandkvæði séu bundin atom- orkunni, líka þegar hún er notuð til friðsam- legra þarfa. Ágætir vísindamenn álíta að öryggisút- búnaður kjarnorkuveranna sé engin trygg- ing gegn skelfilegum slysum. Það hefur ekki verið hægt að finna neitt algerlega öruggt ráð til að losna við úrgang þann, er kemur við vinnslu kjarnanna, — menn verði að reikna með að atómúrgangur geti sýkt mik- inn mannfjölda og valdið sýkingu öldum saman. Og svo er sá möguleiki til að hryðju- verkamenn geti náð kjarnorkuveri á sitt vald og hótað mönnum með ægilegri eyðingu, ef ekki sé látið að kröfum þeirra. Einn af bestu vísindamönnum Bandaríkj- anna á þessu sviði, Dr. Carl J. Hocevar, sagði nýlega upp starfi sínu hjá kjarnorkunefnd 197
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.