Réttur


Réttur - 01.07.1974, Blaðsíða 18

Réttur - 01.07.1974, Blaðsíða 18
í hámarki á veltiárunum þegar vinnuþræl- dómur var mikill, en aftur var kaupmáttur- inn rýr þegar atvinna dróst saman og það jafnvel svo að alvarlegt atvinnuleysi hlaust af. — Löggjöf um atvinnuleysistryggingar var sett í kjölfar kjarasamninganna 1955, en sá mikilsverði ávinningur sést ekki í línu- ritinu. TÖLURÖÐIN 1944—74 Hér fer á eftir skrá yfir þau tölugildi kaup- máttar sem línuritið er byggt á. Þau ártöl og gildi eru feitletruð sem beinlínis eru notuð til að teikna línuritið. 1944 100,0 1945 102,0 1946 107,7 1947 111,6 1948 108,6 1949 111,5 1950 95,2 1951 85,8 1952 85,3 1953 92,3 1954 91,7 1955 97,3 1956 97,8 1957 96,3 1958 97,9 1959 100,5 1960 89,9 1961 84,9 1962 84,9 1963 86,8 1964 91,9 1965 98,1 1966 103,9 1967 106,5 1968 98,5 1969 91,6 1970 100,4 1971 108,0 1972 125,3 1973 122,8 1974 124,5 jan.—júní. Athuga ber mismuninn á línuritinu og súluritinu hér á næstu síðu (súlurit I) um kjarabætur vinstri stjórnar. Þótt bæði nái yfir sama tímabil frá 1971 eru hlutfallsleg tölugildi ekki þau sömu. Það stafar annars vegar af því að kaupgjald og verðlag er þar öðru vísi metið en hér. Hér er tekið tillit til fleiri kjaraatriða en tímakaupsins bein- línis, og hér er miðað við breytingar á neyslu- vöruverðlagi en ekki frámfærslukostnaði. Línurit mjög svipað þessu um kaupmátt tímakaups frá 1945 birtist í 2. hefti 52. ár- gangs af Rétti 1969 og vísast til þess. Kaupmáttaraukning 20-25% undir vinstri stjórn Súluritið á næstu siðu er byggt á kaup- töxtum fyrir almenna hafnarvinnu í Reykja- vík (kaup til mannanna) og verðlagi eins og það er mælt i vísitölu framfærslukostnaðar. Reiknuð eru út misserisleg meðaltöl. Fyrra misseri 1971 er sett á hundrað og önnur tímabil miðuð vlð það. Þótti sá upphafstími sanngjarn þar eð vinstri stjórnin settist að völdum rétt eftir lok þess misseris eða 14. júlí 1971. Hér verða greindar þær tölur sem súluritið byggist á. Fyrra misseri 1971: Meðal tímakaup 88,75 kr. eða 100. Meðal vísltala 153,9 stig eða 100. Síðara misseri: Kaupið 92,29 eða 104,0. Visitalan 155,1 eða 100,7. Súlan rétt skýtur kolli upp fyrir iínuna og staðnæmist í 103,3. Fyrra misseri 1972: Meðal tímakaup 113,30 kr. eða 127,7. Meðal vísitala 164,3 stig eða 106,7. Súlan fer upp í 119,7. Síðara misseri: Kaupið 154
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.